NBA í nótt: Tíundi sigur Celtic í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2009 11:41 Ray Allen fer hér fyrir sínum mönnum. Nordic Photos / Getty Images Boston vann í nótt sinn tíunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta og er það í annað skiptið á tímabilinu sem það gerist. Boston vann Detroit, 86-78, þar sem Kevin Garnett skoraði 22 stig, Paul Pierce 20 og Ray Allen fjórtán. Boston vann þó alls nítján leiki í röð fyrr á tímabilinu sem er met hjá félaginu. Síðast náði félagið að vinna tíu leik í röð tvisvar á sama tímabilinu veturinn 1985-6 og varð liðið meistari um vorið. Allen Iverson skoraði nítján stig í leiknum og tók þar með fram úr Charles Barkley sem var í sextánda sæti yfir stigahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Rodney Stuckey var með nítján stig og Richard Hamilton fjórtán fyrir Detroit sem hefur tapað þremur heimaleikjum í röð. Cleveland vann LA Clippers, 112-95, þar sem Zydrunas Ilgauskas lék með Cleveland á nýjan leik eftir mánaðarfjarveru vegna meiðsla. Hann skoraði 20 stig og tók ellefu fr´köast í leiknum. LeBron James var með 25 stig en þetta var 22. sigur liðsins á heimavelli í jafn mörgum leikjum á tímabilinu. Um var að ræða metjöfnun hjá félaginu en síðast vann Cleveland 22 heimaleiki í röð tímabilið 1988-9. LA Lakers vann Minnesota, 132-119. Andrew Bynum skoraði 27 stig og fimmtán fráköst fyrir Lakers en Kobe Bryant var stigahæstur með 30 stig. Philadelphia vann Washington 104-94. Willie Green skoraði 20 stig fyrir Philadelphia, rétt eins og Andre Iguodala. Milwaukee vann Toronto, 96-85. Charlie Villanueva var með 26 stig og þrettán fráköst og Richard Jefferson sautján. Þetta var fyrsti sigur Milwaukee síðan Michael Redd meiddist illa en hann verður frá til loka tímabilsins. Indiana vann Miami, 114-103. Mike Dunleavy skoraði 30 stig í sjöunda heimasigri Indiana í röð. Atlanta vann New Jersey, 105-88. Joe Johnson skoraði 29 stig fyrir Atlnata og Mike Bibby 20 en þetta var fyrsti sigur Atlanta á New Jersey í fjórum leikjum liðanna á tímabilinu. Denver vann Charlotte, 110-99. Carmelo Anthony skoraði nítján stig fyrir Denver en hann er nú nýbúinn að jafna sig á meiðslum. Utah vann Oklahoma City, 110-90. Deron Williams var með 24 stig og tólf stoðsendingar en þetta var fyrsti sigurleikur Utah í síðustu fimm leikjum liðsins. Chicago vann Sacramento, 109-88. Bretarnir Ben Gordon og Luol Deng skoruðu 20 stig hvor fyrir Chicago sem vann sinn fyrsta sigur í Sacramento í tólf ár. Golden State vann New Orleans, 91-87. Corey Maggette skoraði nítján stig í leiknum, þar af tólf á síðustu sex mínútum leiksins. NBA Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira
Boston vann í nótt sinn tíunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta og er það í annað skiptið á tímabilinu sem það gerist. Boston vann Detroit, 86-78, þar sem Kevin Garnett skoraði 22 stig, Paul Pierce 20 og Ray Allen fjórtán. Boston vann þó alls nítján leiki í röð fyrr á tímabilinu sem er met hjá félaginu. Síðast náði félagið að vinna tíu leik í röð tvisvar á sama tímabilinu veturinn 1985-6 og varð liðið meistari um vorið. Allen Iverson skoraði nítján stig í leiknum og tók þar með fram úr Charles Barkley sem var í sextánda sæti yfir stigahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Rodney Stuckey var með nítján stig og Richard Hamilton fjórtán fyrir Detroit sem hefur tapað þremur heimaleikjum í röð. Cleveland vann LA Clippers, 112-95, þar sem Zydrunas Ilgauskas lék með Cleveland á nýjan leik eftir mánaðarfjarveru vegna meiðsla. Hann skoraði 20 stig og tók ellefu fr´köast í leiknum. LeBron James var með 25 stig en þetta var 22. sigur liðsins á heimavelli í jafn mörgum leikjum á tímabilinu. Um var að ræða metjöfnun hjá félaginu en síðast vann Cleveland 22 heimaleiki í röð tímabilið 1988-9. LA Lakers vann Minnesota, 132-119. Andrew Bynum skoraði 27 stig og fimmtán fráköst fyrir Lakers en Kobe Bryant var stigahæstur með 30 stig. Philadelphia vann Washington 104-94. Willie Green skoraði 20 stig fyrir Philadelphia, rétt eins og Andre Iguodala. Milwaukee vann Toronto, 96-85. Charlie Villanueva var með 26 stig og þrettán fráköst og Richard Jefferson sautján. Þetta var fyrsti sigur Milwaukee síðan Michael Redd meiddist illa en hann verður frá til loka tímabilsins. Indiana vann Miami, 114-103. Mike Dunleavy skoraði 30 stig í sjöunda heimasigri Indiana í röð. Atlanta vann New Jersey, 105-88. Joe Johnson skoraði 29 stig fyrir Atlnata og Mike Bibby 20 en þetta var fyrsti sigur Atlanta á New Jersey í fjórum leikjum liðanna á tímabilinu. Denver vann Charlotte, 110-99. Carmelo Anthony skoraði nítján stig fyrir Denver en hann er nú nýbúinn að jafna sig á meiðslum. Utah vann Oklahoma City, 110-90. Deron Williams var með 24 stig og tólf stoðsendingar en þetta var fyrsti sigurleikur Utah í síðustu fimm leikjum liðsins. Chicago vann Sacramento, 109-88. Bretarnir Ben Gordon og Luol Deng skoruðu 20 stig hvor fyrir Chicago sem vann sinn fyrsta sigur í Sacramento í tólf ár. Golden State vann New Orleans, 91-87. Corey Maggette skoraði nítján stig í leiknum, þar af tólf á síðustu sex mínútum leiksins.
NBA Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira