Auðugustu Norðmennirnir tapa 2.100 milljörðum 25. september 2009 14:24 Kjell Inge Rökke er meðal þeirra norsku auðkýfinga sem tapað hafa miklu á einu ári. Sameiginlegt tap 400 auðugustu Norðmannana á síðusta ári nemur tæplega 100 milljörðum norskra kr. eða um 2.100 milljörðum kr. Ef litið er á þá 10 sem skipa toppinn á listanum yfir auðugustu menn Noregs er tap þeirra samtals 27 milljarðar norskra kr. eða rúmlega fjórðungur af heildartapi þessa fólks. Viðskiptablaðið Kapital birtir í dag árlegan lista sinn yfir auðugustu Norðmennina. Þar kemur fram að sameiginlega eiga þeir nú 616 milljarða norskra kr. og að þau auðæfi hafi minnkað um tæplega 100 milljarða norskra kr. frá fyrra ári. Efstur á lista Kaiptal er skipakóngurinn John Fredriksen en eignir hans eru metnar á 46,1 milljarða norskra kr. Hefur auður hans skroppið saman um 8,8 milljarða norskra kr. á milli ára. Meðal Norðmanna sem þekktir eru hér á landi og eiga pláss á listanum má nefna Kjell Inge Rökke en félag hans Aker var viðloðandi olíuleit á Drekasvæðinu til skamms tíma. Hann hefur tapað um fjórðung af auðæfum sínum en heldur eftir 3,2 milljörðum norskra kr. í dag. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sameiginlegt tap 400 auðugustu Norðmannana á síðusta ári nemur tæplega 100 milljörðum norskra kr. eða um 2.100 milljörðum kr. Ef litið er á þá 10 sem skipa toppinn á listanum yfir auðugustu menn Noregs er tap þeirra samtals 27 milljarðar norskra kr. eða rúmlega fjórðungur af heildartapi þessa fólks. Viðskiptablaðið Kapital birtir í dag árlegan lista sinn yfir auðugustu Norðmennina. Þar kemur fram að sameiginlega eiga þeir nú 616 milljarða norskra kr. og að þau auðæfi hafi minnkað um tæplega 100 milljarða norskra kr. frá fyrra ári. Efstur á lista Kaiptal er skipakóngurinn John Fredriksen en eignir hans eru metnar á 46,1 milljarða norskra kr. Hefur auður hans skroppið saman um 8,8 milljarða norskra kr. á milli ára. Meðal Norðmanna sem þekktir eru hér á landi og eiga pláss á listanum má nefna Kjell Inge Rökke en félag hans Aker var viðloðandi olíuleit á Drekasvæðinu til skamms tíma. Hann hefur tapað um fjórðung af auðæfum sínum en heldur eftir 3,2 milljörðum norskra kr. í dag.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira