Innlent

Ók ölvaður á 147 kílómetra hraða

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í nótt ökumann eftir að bíll hans hafði mælst á 147 kílómetra hraða á Reykjanesbraut á móts við Smáralind, þar sem hámarkshraði er 70 kílómetrar. Hann var því á rúmlega tvöföldum hámarkshraða. Auk þess kom í ljós að ökumaðurinn var ölvaður og var hann sviptur ökuréttindum á staðnum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×