Fótbolti

Fótboltaveisla í sjónvarpinu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Thierry Henry verður á Eurosport.
Thierry Henry verður á Eurosport. Nordic Photos / AFP

Það eru margir leikir á dagskránni í dag og kannski erfitt að halda utan um hvaða leikir eru sýndir hvar.

Stöð 2 Sport er sem fyrr með glæsilega dagskrá og sýnir þrjá leiki í dag og kvöld.

Þeir sem vildu sjá leik Írlands og Frakklands geta séð þann leik á Eurosport en Eurosport má nálgast á Digital Ísland.

Dagskráin:

16.50 England-Brasilía - Sport 3

17.50 Lúxemborg-Ísland - Stöð 2 Sport

19.45 Írland-Frakkland - Eurosport

20.20 Portúgal-Bosnía - Sport 3




Fleiri fréttir

Sjá meira


×