Doktor Dómsdagur varar enn við hremmingum 27. janúar 2009 18:15 Prófessor Nouriel Roubini. Mynd/AFP Halla mun frekar undan fæti á hlutabréfamörkuðum og munu nýmarkaðsríkin fylgja hinum ríkjunum inn í alvarlega og djúpa kreppa. Svo mælir dr. Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við New York-háskóla. Roubini komst í sviðsljósið fyrir um þremur árum þegar hann spáði fyrir um hremmingar tengdum bandarískum fasteignamarkaði og dómínó-áhrifa því tengdu. Margir af helstu svartsýnisspám hans hafa gengið eftir. Á meðal þeirra voru þrengingar banka og fjármálafyrirtækja af völdum of mikillar skuldsetningar. Fyrir vikið hlaut hann viðurnefnið „Doktor Dómsdagur“.Roubini sagði í samtali við Bloomberg-fréttaveituna í dag hagvöxt í Kína verða undir fimm prósent og að sex milljónir vinnufærra manna muni fara á atvinnuleysisbætur og muni atvinnuleysi toppa í níu prósentum vestanhafs. Þá muni bandaríska hagkerfið ná hápunkti á næsta ári með hagvexti upp á eitt prósent.„Það er engin felustaður lengur til fyrir kreppunni," sagði Roubini og benti á að hremmingarnar teygðu sig nú um allan heim.Hann mælir með því að bandarísk stjórnvöld ríkisvæði stærstu banka landsins. Bankarnir, að hans mati, séu svo illa staddir eftir það sem á undan sé gengið, að skuldir séu langt umfram eignir og séu þeir í raun og veru gjaldþrota. Hugsanlega megi selja þá aftur eftir tvö til þrjú ár.Hann líkti ástandinu nú við efnahagslægðina sem gekk yfir Asíu á tíunda áratug síðustu aldar. Stjórnvöld í Japan hafi látið hjá líða að bjarga fjármálafyrirtækjunum á sama tíma og verðhjöðnun og kreppa reið yfir með þeim afleiðingum að ekki tókst að blása lífi í hagvöxt þar á ný. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Verðbólga heldur áfram að hjaðna Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Halla mun frekar undan fæti á hlutabréfamörkuðum og munu nýmarkaðsríkin fylgja hinum ríkjunum inn í alvarlega og djúpa kreppa. Svo mælir dr. Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við New York-háskóla. Roubini komst í sviðsljósið fyrir um þremur árum þegar hann spáði fyrir um hremmingar tengdum bandarískum fasteignamarkaði og dómínó-áhrifa því tengdu. Margir af helstu svartsýnisspám hans hafa gengið eftir. Á meðal þeirra voru þrengingar banka og fjármálafyrirtækja af völdum of mikillar skuldsetningar. Fyrir vikið hlaut hann viðurnefnið „Doktor Dómsdagur“.Roubini sagði í samtali við Bloomberg-fréttaveituna í dag hagvöxt í Kína verða undir fimm prósent og að sex milljónir vinnufærra manna muni fara á atvinnuleysisbætur og muni atvinnuleysi toppa í níu prósentum vestanhafs. Þá muni bandaríska hagkerfið ná hápunkti á næsta ári með hagvexti upp á eitt prósent.„Það er engin felustaður lengur til fyrir kreppunni," sagði Roubini og benti á að hremmingarnar teygðu sig nú um allan heim.Hann mælir með því að bandarísk stjórnvöld ríkisvæði stærstu banka landsins. Bankarnir, að hans mati, séu svo illa staddir eftir það sem á undan sé gengið, að skuldir séu langt umfram eignir og séu þeir í raun og veru gjaldþrota. Hugsanlega megi selja þá aftur eftir tvö til þrjú ár.Hann líkti ástandinu nú við efnahagslægðina sem gekk yfir Asíu á tíunda áratug síðustu aldar. Stjórnvöld í Japan hafi látið hjá líða að bjarga fjármálafyrirtækjunum á sama tíma og verðhjöðnun og kreppa reið yfir með þeim afleiðingum að ekki tókst að blása lífi í hagvöxt þar á ný.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Verðbólga heldur áfram að hjaðna Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira