Woods með fjögurra högga forystu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. ágúst 2009 11:07 Tiger Woods á Hazeltine-vellinum í gær. Nordic Photos / AFP Tiger Woods er með fjögurra högga forystu eftir fyrsta tvo keppnisdagana á bandaríska PGA-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Hann lék á 70 höggum í gær og er samtals á sjö höggum undir pari. Fimm kylfingar eru á þremur höggum undir pari. Meðal þeirra er Írinn Padraig Harrington og Englendingurinn Ross Fisher en svo virðist sem að enginn geti veitt Tiger alvöru samkeppni. Tiger fékk fugla á 6. og 7. holu en skolla á 10. Hann fékk svo þrjá fugla í röð, þann fyrsta á 14. holu, og tók þá örugga forystu. Það hefur hins vegar lítið gengið hjá Phil Mickelson sem er á fjórum höggum yfir pari. Hann rétt svo slapp í gegnum niðurskurðinn. Meðal þeirra sem eru fallnir úr leik eru Sergio Garcia, Stuart Appleby, Justin Rose og Brian Gay. Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er með fjögurra högga forystu eftir fyrsta tvo keppnisdagana á bandaríska PGA-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Hann lék á 70 höggum í gær og er samtals á sjö höggum undir pari. Fimm kylfingar eru á þremur höggum undir pari. Meðal þeirra er Írinn Padraig Harrington og Englendingurinn Ross Fisher en svo virðist sem að enginn geti veitt Tiger alvöru samkeppni. Tiger fékk fugla á 6. og 7. holu en skolla á 10. Hann fékk svo þrjá fugla í röð, þann fyrsta á 14. holu, og tók þá örugga forystu. Það hefur hins vegar lítið gengið hjá Phil Mickelson sem er á fjórum höggum yfir pari. Hann rétt svo slapp í gegnum niðurskurðinn. Meðal þeirra sem eru fallnir úr leik eru Sergio Garcia, Stuart Appleby, Justin Rose og Brian Gay.
Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira