Straumur orðinn stór hluthafi í Nordicom 15. júní 2009 08:22 Straumur er orðinn stór hltuhafi í danska fasteignafélaginu Nordicom. Um var að ræða veðkall bankans á 9,23% hlut nú fyrir helgina. Í frétt um málið á business.dk segir að Straumur vilji ekki gefa upp hvaðan hluturinn er kominn. Vefsíðan bendir hinsvegar á að fyrir hafi Stoðir átt 11,7% í Nordicom og þaðan sé hlutur Straums að öllum líkindum kominn. Business.dk segir að yfirtaka Straums á fyrrgreindum hlut sé tilkomin vegna þess að ekki hafi verið greitt af láni til bankans sem veitt var til kaupa á hlutnum. Nordicom er í hópi stærri fasteignafélaga í Danmörku með um 60 starfsmenn. Auk Danmerkur er félagið með eignaumsýslu í Svíþjóð og Þýskalandi. Samkvæmt heimasíðu Nordicom var tap af rekstri þess á síðasta ári upp á tæpar 205 milljónir danskra kr. eða um 5 milljarða kr. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Straumur er orðinn stór hltuhafi í danska fasteignafélaginu Nordicom. Um var að ræða veðkall bankans á 9,23% hlut nú fyrir helgina. Í frétt um málið á business.dk segir að Straumur vilji ekki gefa upp hvaðan hluturinn er kominn. Vefsíðan bendir hinsvegar á að fyrir hafi Stoðir átt 11,7% í Nordicom og þaðan sé hlutur Straums að öllum líkindum kominn. Business.dk segir að yfirtaka Straums á fyrrgreindum hlut sé tilkomin vegna þess að ekki hafi verið greitt af láni til bankans sem veitt var til kaupa á hlutnum. Nordicom er í hópi stærri fasteignafélaga í Danmörku með um 60 starfsmenn. Auk Danmerkur er félagið með eignaumsýslu í Svíþjóð og Þýskalandi. Samkvæmt heimasíðu Nordicom var tap af rekstri þess á síðasta ári upp á tæpar 205 milljónir danskra kr. eða um 5 milljarða kr.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira