Góðborgarinn reyndist þjófur 8. apríl 2009 16:06 Hjólið hans Armstrong kom í leitirnar að lokum Nordic Photos/Getty Images Nú virðist sem hinu furðulega sakamáli í kring um þjófnaðinn á reiðhjóli goðsagnarinnar Lance Armstrong sé loksins að ljúka. Lögreglan í Sacramento í Bandaríkjunum handtók í gær tvo menn í tengslum við þjófnað á hjóli Armstrong, en það var tekið ófrjálsri hendi þegar hann var að undirbúa sig fyrir Kaliforníuhjólreiðarnar um miðjan febrúar. Hjólið kostaði 1,2 milljónir króna. Hinir handteknu eru báðir á fertugsaldri og annar þeirra á sér langan sakaferil. Annar þeirra hafði samband við Armstrong á netinu, sagðist vera aðdáandi hans og tjáði honum að hann hefði keypt hjólið fyrir stórfé af ónefndum aðila. Þegar lögreglan í Sacramento fór að kynna sér málið betur kom í ljós að báðir mennirnir sem tengdust málinu höfðu óhreint mjöl í pokahorninu og var annar þeirra alræmdur reiðhjólaþjófur. Sá hafði meira að segja stolið "tálbeituhjóli" af lögreglunni í eitt skipti og þegar hann var sendur frá dómara síðast árið 2007 sagði dómarinn; "Við erum orðnir hundleiðir á að handtaka þig á hverju ári." Erlendar Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Nú virðist sem hinu furðulega sakamáli í kring um þjófnaðinn á reiðhjóli goðsagnarinnar Lance Armstrong sé loksins að ljúka. Lögreglan í Sacramento í Bandaríkjunum handtók í gær tvo menn í tengslum við þjófnað á hjóli Armstrong, en það var tekið ófrjálsri hendi þegar hann var að undirbúa sig fyrir Kaliforníuhjólreiðarnar um miðjan febrúar. Hjólið kostaði 1,2 milljónir króna. Hinir handteknu eru báðir á fertugsaldri og annar þeirra á sér langan sakaferil. Annar þeirra hafði samband við Armstrong á netinu, sagðist vera aðdáandi hans og tjáði honum að hann hefði keypt hjólið fyrir stórfé af ónefndum aðila. Þegar lögreglan í Sacramento fór að kynna sér málið betur kom í ljós að báðir mennirnir sem tengdust málinu höfðu óhreint mjöl í pokahorninu og var annar þeirra alræmdur reiðhjólaþjófur. Sá hafði meira að segja stolið "tálbeituhjóli" af lögreglunni í eitt skipti og þegar hann var sendur frá dómara síðast árið 2007 sagði dómarinn; "Við erum orðnir hundleiðir á að handtaka þig á hverju ári."
Erlendar Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira