Helmingur áhugasamra á kaupum Ratiopharm dettur út 26. nóvember 2009 13:53 Samkvæmt frétt á Reuters er talið að allt að helmingur þeirra 10 aðila sem áhuga höfðu á að bjóða í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm muni detta úr hópnum fyrir 3. desember n.k. Reuters hefur áður sagt að Actavis sé meðal líklegra kaupenda.Í frétt um málið á Reuters í dag segir að þeir sem áhuga hafa á kaupum á Ratiopharm hafa verið beðnir um að skila óbindandi tilboðum í fyrirtækið fyrir 3. desember. Þegar ljóst var að Ratiopharm færi í sölu í upphafi þessa mánaðar meldaði tugur annarra lyfjafyrirtækja og fjárfesta sig tilbúinn að kaupa fyrirtækið fyrir allt að yfir 2 milljörðum evra eða hátt í 400 milljarða kr.Samkvæmt heimildum Reuters er líklegt að 3 til 5 af hinum áhugasömu kaupendum muni ekki senda inn tilboð fyrir 3. desember og að þeir sem eftir eru muni leggja fram hærri tilboð en áður voru nefnd. Jafnvel er talið að tilboð upp á 3 milljarða evra muni koma fram sem er nálægt því sem eigendur Ratiopharm vilja fá í sinn hlut.Meðal þeirra lyfjafyrirtækja sem keppa við Actavis um þýska fyrirtækið eru Teva, Mylan, Sanofi-Aventis og Sinopharm. Lyfjarisinn Pfizer hefur einnig verið orðaður við kaupinTöluverður áhugi er meðal almennra fjárfestingarfélaga á að kaupa Ratiopharm og segir Reuters að í þeim hópi sé TPG, Advent í samvinnu við Goldman Sachs, Permira og KKR.Talsmaður Ratiopharm segir að selja eigi fyrirtækið til að grynnka á skuldum eigenda þess sem eru Merckle fjölskyldan þýska. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt frétt á Reuters er talið að allt að helmingur þeirra 10 aðila sem áhuga höfðu á að bjóða í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm muni detta úr hópnum fyrir 3. desember n.k. Reuters hefur áður sagt að Actavis sé meðal líklegra kaupenda.Í frétt um málið á Reuters í dag segir að þeir sem áhuga hafa á kaupum á Ratiopharm hafa verið beðnir um að skila óbindandi tilboðum í fyrirtækið fyrir 3. desember. Þegar ljóst var að Ratiopharm færi í sölu í upphafi þessa mánaðar meldaði tugur annarra lyfjafyrirtækja og fjárfesta sig tilbúinn að kaupa fyrirtækið fyrir allt að yfir 2 milljörðum evra eða hátt í 400 milljarða kr.Samkvæmt heimildum Reuters er líklegt að 3 til 5 af hinum áhugasömu kaupendum muni ekki senda inn tilboð fyrir 3. desember og að þeir sem eftir eru muni leggja fram hærri tilboð en áður voru nefnd. Jafnvel er talið að tilboð upp á 3 milljarða evra muni koma fram sem er nálægt því sem eigendur Ratiopharm vilja fá í sinn hlut.Meðal þeirra lyfjafyrirtækja sem keppa við Actavis um þýska fyrirtækið eru Teva, Mylan, Sanofi-Aventis og Sinopharm. Lyfjarisinn Pfizer hefur einnig verið orðaður við kaupinTöluverður áhugi er meðal almennra fjárfestingarfélaga á að kaupa Ratiopharm og segir Reuters að í þeim hópi sé TPG, Advent í samvinnu við Goldman Sachs, Permira og KKR.Talsmaður Ratiopharm segir að selja eigi fyrirtækið til að grynnka á skuldum eigenda þess sem eru Merckle fjölskyldan þýska.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira