NBA í nótt: Fimmti heimasigur Knicks í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2009 09:12 Nate Robinson átti góðan leik fyrir New York í nótt. Nordic Photos / Getty Images New York Knicks vann sinn fimmta heimasigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Atlanta Hawks, 112-104, í nótt. Nate Robinson átti enn einn stórleikinn og skoraði 24 stig í leiknum, þar af 20 í síðasta fjórðungnum og átti þar með stærstan þátt í sigri New York. Hann skoraði átta stig í röð fyrir Knicks þegar að liðið komst í 96-85 forystu þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. Marvin Williams var með 28 stig og Josh Smith 26 fyrir Atlanta. Philadelphia vann Houston, 95-93. Andre Iguodala skoraði sigurkörfuna þegar hálf mínúta var til leikslokia en alls var hann með 20 stig í leiknum. Philadelphia var á tíma fjórtán stigum undir í leiknum. Tracy McGrady var með 24 stig í leiknum, Luis Scola átján og tíu fráköst. Þetta var þriðji tapleikur Houston í síðustu fjórum leikjum liðsins. Boston vann Sacramento, 119-100. Eddie Houst skoraði 28 stig í leiknum og setti niður átta þrista sem er persónulegt met hjá honum. Rajon Rondo var með 24 stig og níu stoðsendingar en þetta var níundi sigur Boston í röð. Hins vegar var þetta sjöunda tap Sacramento í röð. Miami vann Washington, 93-71. Dwyane Wade var með fjórtán stig í leiknum, níu fráköst og níu stoðsendingar en hvíldi þó allan fjórða leikhlutann. Daequan Cook og Michael Beasley voru stigahæstir hjá Miami með sextán stig hvor. Indiana vann Milwaukee, 107-99. TJ Ford var með 34 stig í leiknum og Jarrett Jack fjórtán. Charlie Villanueva skoraði 28 fyrir Milwaukee. Detroit vann Minnesota, 98-89. Rasheed Wallace var með 25 stig og tíu fráköst. Allen Iverson bætti við nítján stig og Antonio McDyess fjórtán og tíu fráköstum. New Orleans vann Denver, 94-81. Peja Stojakovic skoraði 26 stig og Devin Brown átján. Chris Paul var með tólf stig og tíu stoðsendingar. Oklahoma City vann Memphis, 114-102. Kevin Durant var með 35 stig og Jeff Green 23 en hann setti niður fimm þrista í leiknum. Toronto vann New Jersey, 107-106. Jose Calderon var með sautján stig og ellefu stoðsendingar en Devin Harris hefði getað tryggt New Jersey sigurinn með körfu í blálokin. Það geigaði hins vegar. Anthony Parker var með 21 stig fyrir Toronto og Chris Bosh átján. Dallas vann Golden State, 117-93. Jason Terry skoraði 22 stig fyrir Dallas sem kláraði leikinn í öðrum leikhluta er þeir Dirk Nowitzky og Josh Howard tóku til sinna mála. Chicago vann LA Clippers, 95-75. Luol Deng var með 23 stig í leiknum og Derrick Rose 21. Eric Gordon skoraði nítján stig fyrir Clippers. NBA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
New York Knicks vann sinn fimmta heimasigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Atlanta Hawks, 112-104, í nótt. Nate Robinson átti enn einn stórleikinn og skoraði 24 stig í leiknum, þar af 20 í síðasta fjórðungnum og átti þar með stærstan þátt í sigri New York. Hann skoraði átta stig í röð fyrir Knicks þegar að liðið komst í 96-85 forystu þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. Marvin Williams var með 28 stig og Josh Smith 26 fyrir Atlanta. Philadelphia vann Houston, 95-93. Andre Iguodala skoraði sigurkörfuna þegar hálf mínúta var til leikslokia en alls var hann með 20 stig í leiknum. Philadelphia var á tíma fjórtán stigum undir í leiknum. Tracy McGrady var með 24 stig í leiknum, Luis Scola átján og tíu fráköst. Þetta var þriðji tapleikur Houston í síðustu fjórum leikjum liðsins. Boston vann Sacramento, 119-100. Eddie Houst skoraði 28 stig í leiknum og setti niður átta þrista sem er persónulegt met hjá honum. Rajon Rondo var með 24 stig og níu stoðsendingar en þetta var níundi sigur Boston í röð. Hins vegar var þetta sjöunda tap Sacramento í röð. Miami vann Washington, 93-71. Dwyane Wade var með fjórtán stig í leiknum, níu fráköst og níu stoðsendingar en hvíldi þó allan fjórða leikhlutann. Daequan Cook og Michael Beasley voru stigahæstir hjá Miami með sextán stig hvor. Indiana vann Milwaukee, 107-99. TJ Ford var með 34 stig í leiknum og Jarrett Jack fjórtán. Charlie Villanueva skoraði 28 fyrir Milwaukee. Detroit vann Minnesota, 98-89. Rasheed Wallace var með 25 stig og tíu fráköst. Allen Iverson bætti við nítján stig og Antonio McDyess fjórtán og tíu fráköstum. New Orleans vann Denver, 94-81. Peja Stojakovic skoraði 26 stig og Devin Brown átján. Chris Paul var með tólf stig og tíu stoðsendingar. Oklahoma City vann Memphis, 114-102. Kevin Durant var með 35 stig og Jeff Green 23 en hann setti niður fimm þrista í leiknum. Toronto vann New Jersey, 107-106. Jose Calderon var með sautján stig og ellefu stoðsendingar en Devin Harris hefði getað tryggt New Jersey sigurinn með körfu í blálokin. Það geigaði hins vegar. Anthony Parker var með 21 stig fyrir Toronto og Chris Bosh átján. Dallas vann Golden State, 117-93. Jason Terry skoraði 22 stig fyrir Dallas sem kláraði leikinn í öðrum leikhluta er þeir Dirk Nowitzky og Josh Howard tóku til sinna mála. Chicago vann LA Clippers, 95-75. Luol Deng var með 23 stig í leiknum og Derrick Rose 21. Eric Gordon skoraði nítján stig fyrir Clippers.
NBA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira