Mikil vonbrigði með tap Royal Bank of Scotland 7. ágúst 2009 10:01 Royal Bank of Scotland (RBS) tapaði einum milljarði punda á fyrstu sex mánuðum ársins. Umtalsverður hagnaður af fjárfestingabankastarfsemi nægði bankanum ekki til að skila hagnaði þar sem afskriftir vegna slæmra lána bankans voru enn meiri. Vonbrigðin eru töluverð þar sem markaðsaðilar höfðu gert ráð fyrir hagnaði hjá bankanum. RBS, sem er í 70 prósenta eigu ríkisins segir að fleiri slæm uppgjör eigi eftir að fylgja í kjölfarið. Reuters greinir frá þessu í dag. „Það er ekki til nein töfralausn við þessu ástandi, það mun taka RBS og hagkerfi heimsins nokkur ár í viðbót að koma efnahagslífinu í eðlilegt horf," segir forstjóri bankans, Stephen Hester, og bætir við að um maraþonhlaup sé að ræða en ekki spretthlaup. Niðurstöðurnar eru mikil vonbrigði en markaðsaðilar höfðu gert ráð fyrir hagnaði hjá bankanum. Hlutabréf í bankanum hækkuðu töluvert dagana áður en niðurstöðurnar voru gerðar opinberar. Þegar niðurstöðurnar lágu fyrir hvarf sú hækkun snögglega. Í gær greindi Vísir frá því að Seðlabanki Englands hafi ákveðið að setja fimmtíu milljarða punda inn í breskt hagkerfi, með þeim aðgerðum hefur bankinn því sett 175 milljarða punda inn í hagkerfið í þeirri viðleitni að reisa við efnahagslíf landsins. Tengdar fréttir 50 milljarðar punda inn í breska hagkerfið Seðlabanki Englands mun auka peningamagn í umferið um 50 milljarða punda með kaupum á ríkisskuldabréfum og skuldabréfum fyrirtækja. Upphæðin jafngildir rúmlega 10 þúsund milljörðum íslenskra króna. Er þetta gert í þeim tilgangi að hleypa lífi í efnahgagslíf þjóðarinnar. Það er Bloomberg fréttaveitan sem greinir frá þessu í dag. 6. ágúst 2009 16:46 Mesti samdráttur í Bretlandi í hálfa öld Breska hagkerfið skrapp mun meira saman á öðrum fjórðungi ársins en flestir höfðu gert ráð fyrir, og var samdrátturinn milli ára sá mesti a.m.k. undanfarna hálfa öld. 24. júlí 2009 12:33 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Royal Bank of Scotland (RBS) tapaði einum milljarði punda á fyrstu sex mánuðum ársins. Umtalsverður hagnaður af fjárfestingabankastarfsemi nægði bankanum ekki til að skila hagnaði þar sem afskriftir vegna slæmra lána bankans voru enn meiri. Vonbrigðin eru töluverð þar sem markaðsaðilar höfðu gert ráð fyrir hagnaði hjá bankanum. RBS, sem er í 70 prósenta eigu ríkisins segir að fleiri slæm uppgjör eigi eftir að fylgja í kjölfarið. Reuters greinir frá þessu í dag. „Það er ekki til nein töfralausn við þessu ástandi, það mun taka RBS og hagkerfi heimsins nokkur ár í viðbót að koma efnahagslífinu í eðlilegt horf," segir forstjóri bankans, Stephen Hester, og bætir við að um maraþonhlaup sé að ræða en ekki spretthlaup. Niðurstöðurnar eru mikil vonbrigði en markaðsaðilar höfðu gert ráð fyrir hagnaði hjá bankanum. Hlutabréf í bankanum hækkuðu töluvert dagana áður en niðurstöðurnar voru gerðar opinberar. Þegar niðurstöðurnar lágu fyrir hvarf sú hækkun snögglega. Í gær greindi Vísir frá því að Seðlabanki Englands hafi ákveðið að setja fimmtíu milljarða punda inn í breskt hagkerfi, með þeim aðgerðum hefur bankinn því sett 175 milljarða punda inn í hagkerfið í þeirri viðleitni að reisa við efnahagslíf landsins.
Tengdar fréttir 50 milljarðar punda inn í breska hagkerfið Seðlabanki Englands mun auka peningamagn í umferið um 50 milljarða punda með kaupum á ríkisskuldabréfum og skuldabréfum fyrirtækja. Upphæðin jafngildir rúmlega 10 þúsund milljörðum íslenskra króna. Er þetta gert í þeim tilgangi að hleypa lífi í efnahgagslíf þjóðarinnar. Það er Bloomberg fréttaveitan sem greinir frá þessu í dag. 6. ágúst 2009 16:46 Mesti samdráttur í Bretlandi í hálfa öld Breska hagkerfið skrapp mun meira saman á öðrum fjórðungi ársins en flestir höfðu gert ráð fyrir, og var samdrátturinn milli ára sá mesti a.m.k. undanfarna hálfa öld. 24. júlí 2009 12:33 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
50 milljarðar punda inn í breska hagkerfið Seðlabanki Englands mun auka peningamagn í umferið um 50 milljarða punda með kaupum á ríkisskuldabréfum og skuldabréfum fyrirtækja. Upphæðin jafngildir rúmlega 10 þúsund milljörðum íslenskra króna. Er þetta gert í þeim tilgangi að hleypa lífi í efnahgagslíf þjóðarinnar. Það er Bloomberg fréttaveitan sem greinir frá þessu í dag. 6. ágúst 2009 16:46
Mesti samdráttur í Bretlandi í hálfa öld Breska hagkerfið skrapp mun meira saman á öðrum fjórðungi ársins en flestir höfðu gert ráð fyrir, og var samdrátturinn milli ára sá mesti a.m.k. undanfarna hálfa öld. 24. júlí 2009 12:33