Honda hafnar 1.6 miljarða tilboði 23. febrúar 2009 10:04 Allt virðist upp í loft varðandi mögulega sölu á búnaði Honda liðsins, sem verður lagt niður 1. mars ef engin kaupandi finnst. Yfirmaður Honda í Japan sagði eftir stjórnarfund að ekkert alvöru kauptilboð hefði borist. Takeo Fukui forstjóri Honda segir að fyrirtækið væri í vanda að finna kaupanda. Samt sem áður hefur Bernie Ecclestone unnið að því hörðum höndum að finna kaupanda, en segir Honda neita hjálpinni sem hann hefur boðið. Á móti segir Fukui söluferlið hafa reynst þeim snúið. Ecclestone segir að Nick Fry og Ross Brawn hafi boðið Honda 100 miljónir punda fyrir búnað liðsins, en því hafi verið hafnað. Mercedes er tilbúið að selja nýju liði vélar, en nú virðist hafa fokið í flest skjól, nema umsögn Fukui sé til þess gerð að fá hærra tilboð. Richard Branson eigandi Virgin flugfélagsins hefur einnig áhuga á liðinu og Ecclestone hefur haft milligöngu um hans áhuga en Ecclestone segir málið nú í höndum Honda. Mercedes menn segjast ekki geta beðið mikið lengur eftir ákvörðun. Sjá nánar um Honda málið Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Allt virðist upp í loft varðandi mögulega sölu á búnaði Honda liðsins, sem verður lagt niður 1. mars ef engin kaupandi finnst. Yfirmaður Honda í Japan sagði eftir stjórnarfund að ekkert alvöru kauptilboð hefði borist. Takeo Fukui forstjóri Honda segir að fyrirtækið væri í vanda að finna kaupanda. Samt sem áður hefur Bernie Ecclestone unnið að því hörðum höndum að finna kaupanda, en segir Honda neita hjálpinni sem hann hefur boðið. Á móti segir Fukui söluferlið hafa reynst þeim snúið. Ecclestone segir að Nick Fry og Ross Brawn hafi boðið Honda 100 miljónir punda fyrir búnað liðsins, en því hafi verið hafnað. Mercedes er tilbúið að selja nýju liði vélar, en nú virðist hafa fokið í flest skjól, nema umsögn Fukui sé til þess gerð að fá hærra tilboð. Richard Branson eigandi Virgin flugfélagsins hefur einnig áhuga á liðinu og Ecclestone hefur haft milligöngu um hans áhuga en Ecclestone segir málið nú í höndum Honda. Mercedes menn segjast ekki geta beðið mikið lengur eftir ákvörðun. Sjá nánar um Honda málið
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira