Lífið

Migið yfir jólatréð

Edda Björgvinsdóttir.
Edda Björgvinsdóttir.

„Svo voru það jólin sem mig langaði til að útrýma köttum. Aðallega þó miðbæjarkattargenginu sem meig allan desember mánuð á jólatréð undir tröppunum heima hjá okkur," segir Edda Björgvinsdóttir leikkona í skemmtilegu viðtali við Jól.is og heldur áfram:

„Tréð sem ég hafði keypt óvenju snemma og hélt að væri vel geymt í kuldanum undir útidyratröppunum fram á aðfangadag."

„Við tókum það ansi seint inn á aðfangadag, eftir klukkan fimm, og það stinkaði svo hræðilega, þrátt fyrir marga lítra af rakspíra og ilmvatni, að við hentum því í tunnuna eftir miðnætti."

Viðtalið við Eddu má lesa hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.