Starfar ekki fyrir grunaða í rannsókn bankahrunsins Sólmundur Hólm Sólmundarson skrifar 10. júní 2009 21:53 Brynjar Níelsson gefur ekkert fyrir ummæli Evu Joly. „Nei nei , ég skrifaði þessa grein fyrir meira en mánuði síðan. Þá var ég ekki í neinum störfum fyrir neinn grunaðan í bankahruninu, hvorki bankamenn né útrásarvíkinga. Ég er alveg ótengdur þeim," segir Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður. Hann segir það tóma dellu að Valtýr Sigurðsson víki úr embætti. Í grein sem Brynjar ritaði í Morgunblaðið þann 15. apríl hélt hann því fram að Eva Joly væri fullkomlega vanhæf til að koma að rannsókn sérstaks saksóknara vegna ummæla sinna um stjórnendur fjármálafyrirtækja. Í Kastljósi í kvöld sagði Eva Joly að þeir sem hefðu gagnrýnt hana væru verjendur grunaðra í bankahruninu. Brynjar segir að hann hefði aldrei skrifað greinina ef svo væri. Slík skrif hefðu aldrei verið tekin trúanleg. „Menn komu reyndar líka með þau rök að ég væri að reyna ná mér í vinnu með þessum skrifum," segir hann og hlær. Hann segist ekkert gefa fyrir þessi ummæli. Þau renni enn fremur stoðum undir þann grun hans um að þetta væri „allt ein pólitík". Eva Joly hélt því einnig fram í Kastljósi í kvöld að ekki væri nóg að Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfan og vildi sjá hann víkja sæti. Um það sagði Brynjar: „Nei nei, það er bara tóm della. Auðvitað hefði það komið til álita ef að sonur hans hefði stöðu sakbornings eða grunaðs, en ég veit ekki til að svo sé." Aðspurður hvort hann ætli sér að svara ummælum Joly sagði hann. „Ég á eftir að fjalla eitthvað um þetta. Sest fyrir framan tölvuna í kvöld áður en ég hætti að vera geðvondur," sagði hann og hló. Tengdar fréttir Vill þrjá saksóknara - Einn um hvern banka Eva Joly sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að hún vilji að í stað eins sérstaks saksóknara verði þeir þrír. Hver og einn kæmi þá til með að rannsaka mál sem koma að hverjum stóru viðskiptabankanna fyrir sig. 10. júní 2009 21:01 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira
„Nei nei , ég skrifaði þessa grein fyrir meira en mánuði síðan. Þá var ég ekki í neinum störfum fyrir neinn grunaðan í bankahruninu, hvorki bankamenn né útrásarvíkinga. Ég er alveg ótengdur þeim," segir Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður. Hann segir það tóma dellu að Valtýr Sigurðsson víki úr embætti. Í grein sem Brynjar ritaði í Morgunblaðið þann 15. apríl hélt hann því fram að Eva Joly væri fullkomlega vanhæf til að koma að rannsókn sérstaks saksóknara vegna ummæla sinna um stjórnendur fjármálafyrirtækja. Í Kastljósi í kvöld sagði Eva Joly að þeir sem hefðu gagnrýnt hana væru verjendur grunaðra í bankahruninu. Brynjar segir að hann hefði aldrei skrifað greinina ef svo væri. Slík skrif hefðu aldrei verið tekin trúanleg. „Menn komu reyndar líka með þau rök að ég væri að reyna ná mér í vinnu með þessum skrifum," segir hann og hlær. Hann segist ekkert gefa fyrir þessi ummæli. Þau renni enn fremur stoðum undir þann grun hans um að þetta væri „allt ein pólitík". Eva Joly hélt því einnig fram í Kastljósi í kvöld að ekki væri nóg að Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfan og vildi sjá hann víkja sæti. Um það sagði Brynjar: „Nei nei, það er bara tóm della. Auðvitað hefði það komið til álita ef að sonur hans hefði stöðu sakbornings eða grunaðs, en ég veit ekki til að svo sé." Aðspurður hvort hann ætli sér að svara ummælum Joly sagði hann. „Ég á eftir að fjalla eitthvað um þetta. Sest fyrir framan tölvuna í kvöld áður en ég hætti að vera geðvondur," sagði hann og hló.
Tengdar fréttir Vill þrjá saksóknara - Einn um hvern banka Eva Joly sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að hún vilji að í stað eins sérstaks saksóknara verði þeir þrír. Hver og einn kæmi þá til með að rannsaka mál sem koma að hverjum stóru viðskiptabankanna fyrir sig. 10. júní 2009 21:01 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira
Vill þrjá saksóknara - Einn um hvern banka Eva Joly sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að hún vilji að í stað eins sérstaks saksóknara verði þeir þrír. Hver og einn kæmi þá til með að rannsaka mál sem koma að hverjum stóru viðskiptabankanna fyrir sig. 10. júní 2009 21:01