Gunnar: Við verðum að gera betur en þetta Elvar Geir Magnússon skrifar 19. nóvember 2009 21:36 Gunnar Magnússon. „Það kom tíu mínútna kafli þar sem við köstuðum boltum frá okkur trekk í trekk," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir tapið gegn Val í kvöld. Hann segist ekki hafa haft tölu á tæknimistökum sinna manna í seinni hálfleik. „Þeir bara slátruðu okkur í hraðaupphlaupum. Ég var ánægður með vörnina og markvörsluna í fyrri hálfleik og höndin kom upp í nánast einustu sókn hjá þeim. En sóknarleikur okkar í seinni hálfleik var skelfilegur.“ „Við lentum í því að örvhenti vængurinn var alveg lamaður og einfaldar sendingar klikkuðu oft. Við bara megum ekki við þessu," sagði Gunnar. Gunnar segir að sitt lið eigi enn langt í land. „Valsmenn eru töluvert á undan okkur eins og staðan er í dag. Við erum í harðri baráttu og verðum að spýta í lófana, við verðum að gera betur en þetta. Þessi seinni hluti seinni hálfleiks var skelfilegur.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur fór illa með HK í seinni hálfleiknum Valsmenn eru áfram í efsta sæti N1-deildar karla eftir að hafa unnið útisigur á HK í Digranesi í kvöld. Úrslitin urðu 20-24 eftir að staðan í hálfleik var 10-11. 19. nóvember 2009 20:41 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
„Það kom tíu mínútna kafli þar sem við köstuðum boltum frá okkur trekk í trekk," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir tapið gegn Val í kvöld. Hann segist ekki hafa haft tölu á tæknimistökum sinna manna í seinni hálfleik. „Þeir bara slátruðu okkur í hraðaupphlaupum. Ég var ánægður með vörnina og markvörsluna í fyrri hálfleik og höndin kom upp í nánast einustu sókn hjá þeim. En sóknarleikur okkar í seinni hálfleik var skelfilegur.“ „Við lentum í því að örvhenti vængurinn var alveg lamaður og einfaldar sendingar klikkuðu oft. Við bara megum ekki við þessu," sagði Gunnar. Gunnar segir að sitt lið eigi enn langt í land. „Valsmenn eru töluvert á undan okkur eins og staðan er í dag. Við erum í harðri baráttu og verðum að spýta í lófana, við verðum að gera betur en þetta. Þessi seinni hluti seinni hálfleiks var skelfilegur.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur fór illa með HK í seinni hálfleiknum Valsmenn eru áfram í efsta sæti N1-deildar karla eftir að hafa unnið útisigur á HK í Digranesi í kvöld. Úrslitin urðu 20-24 eftir að staðan í hálfleik var 10-11. 19. nóvember 2009 20:41 Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Umfjöllun: Valur fór illa með HK í seinni hálfleiknum Valsmenn eru áfram í efsta sæti N1-deildar karla eftir að hafa unnið útisigur á HK í Digranesi í kvöld. Úrslitin urðu 20-24 eftir að staðan í hálfleik var 10-11. 19. nóvember 2009 20:41