Webber keppir með titanum pinna í fætinum 9. febrúar 2009 13:13 Mark Webber og Sebastian Vettel á frumsýningu Red Bull í morgun mynd: getty images Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber verður að hefja tímabilið með titanum pinna í fætinum eftir fótbrot á reiðhjóli í fyrra. Hann telur að það muni ekki há sér, en pinninn er í vinstri fæti, sem er minna notaður en bensínfóturinn hægra megin. Webber var á frumsýningu á nýjum Red Bull í morgun. "Ég hef keppt áður með sprungin bein sem engin vissi um. Ég lét fjarlægja einn pinna um daginn, sem var nokkuð á undan upphaflegri áætlun lækna. En ég verð með nokkra í fætinum í fyrsta mótinu í Melbourne", sagði Webber. "Hönnuður okkar, Adrian Newey er ánægður að pinninn er úr titanium en ekki stáli, hann er léttari... Ég hef ekki náð fullum styrk, en kvíði því ekkert að það verði vandamál á æfingum sen eru framundan", sagði Webber. Hann ekur nýja Red Bull bílnum á miðvikudaginn. Sjá meira um frumsýningu Red Bull Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber verður að hefja tímabilið með titanum pinna í fætinum eftir fótbrot á reiðhjóli í fyrra. Hann telur að það muni ekki há sér, en pinninn er í vinstri fæti, sem er minna notaður en bensínfóturinn hægra megin. Webber var á frumsýningu á nýjum Red Bull í morgun. "Ég hef keppt áður með sprungin bein sem engin vissi um. Ég lét fjarlægja einn pinna um daginn, sem var nokkuð á undan upphaflegri áætlun lækna. En ég verð með nokkra í fætinum í fyrsta mótinu í Melbourne", sagði Webber. "Hönnuður okkar, Adrian Newey er ánægður að pinninn er úr titanium en ekki stáli, hann er léttari... Ég hef ekki náð fullum styrk, en kvíði því ekkert að það verði vandamál á æfingum sen eru framundan", sagði Webber. Hann ekur nýja Red Bull bílnum á miðvikudaginn. Sjá meira um frumsýningu Red Bull
Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira