Lífið

Geimtrúðurinn kom til jarðar í dag

Guy Laliberte, sem kallaður hefur verið geimtrúðurinn, kom aftur til jarðar í dag eftir hálfsmánaðarferð til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Laliberte stofnaði Cirque de Soleil

sirkusinn og greiddi rúma fjóra milljarða fyrir að fá að fara út í geim. Sex geimfarar eru nú um borð í geimstöðinni en tveir geimfara komu til jarðar í morgun með Laliberte. Þremenningarnir lentu í Kazakstan og heilsast vel eins og sést á þessum myndum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.