Formúla 1 braut í miðborg Prag 13. nóvember 2009 11:13 Miðborg Prag gæti orðið vettvangur Formúlu 1 móts í nánustu framtíð. Mynd: Getty Images Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. Brautin á að vera um 4 km að lengd og verður fyrst notuð í DTM mótaröðinni þýsku til prufu. Óljóst er hve langt Toni Charouz, hugmyndasmiðnum að baki brautinni miðar í að fá Bernie Ecclestone á sitt band í málinu. "Brautin verður í miðborg borgar sem hýsir 1.5 miljónir manna og ég tel að svona braut sé framtíðin, en áhorfendasæti fyrir 15.000 manns verða sett á aðalsvæðinu í miðborginni", sagði Charouz. Mikil hefð er fyrir akstursíþróttum í Tékklandi, bæði í kappakstri á bílum og mótorhjólum og Skoda var lengi vel mjög áberandi í rallakstri á heimsvísu. Ecclestone er mjög spenntur fyrir brautm í miðborgum og hann er að kanna möguleika á móti í Manhattan í New York. Þá er verið að vinna að móti í París. Ecclestone vill að 20 mót verði á dagskrá í Formúlu 1, en á næsta ári verða 19 mót á dagskrá og ný götubraut í Suður Koréu verður tekinn í notkun. Sjá mótaskrá 2010 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. Brautin á að vera um 4 km að lengd og verður fyrst notuð í DTM mótaröðinni þýsku til prufu. Óljóst er hve langt Toni Charouz, hugmyndasmiðnum að baki brautinni miðar í að fá Bernie Ecclestone á sitt band í málinu. "Brautin verður í miðborg borgar sem hýsir 1.5 miljónir manna og ég tel að svona braut sé framtíðin, en áhorfendasæti fyrir 15.000 manns verða sett á aðalsvæðinu í miðborginni", sagði Charouz. Mikil hefð er fyrir akstursíþróttum í Tékklandi, bæði í kappakstri á bílum og mótorhjólum og Skoda var lengi vel mjög áberandi í rallakstri á heimsvísu. Ecclestone er mjög spenntur fyrir brautm í miðborgum og hann er að kanna möguleika á móti í Manhattan í New York. Þá er verið að vinna að móti í París. Ecclestone vill að 20 mót verði á dagskrá í Formúlu 1, en á næsta ári verða 19 mót á dagskrá og ný götubraut í Suður Koréu verður tekinn í notkun. Sjá mótaskrá 2010
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira