Ólafur: Svæsin fyrirgreiðslupólitík í þágu Eyktar 13. nóvember 2009 13:06 Mynd/Valgarður Gíslason „Höfðatorgsmálið ber í senn vott um svæsna fyrirgreiðslupólitík í þágu byggingarfélagsins Eyktar og óráðsíu allra flokka í borgarstjórn nema F-listans," segir í bókun sem Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi, lagði fram á fundi á fundi borgarráðs í gær. Á fundinum var lagt fram svar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra, við fyrirspurn Þorleifs Gunnlaugssonar, borgarfulltrúa VG, um húsnæðismál og málefni Höfðatorgs en þar hefur stórhluti stjórnsýslu borgarinnar aðsetur. Minnihlutinn hefur gagnrýnt kostnað borgarinnar við starfsemina sem er í leiguhúsnæði. „Það liggur fyrir að flutningur á miklum hluta starfsemi borgarinnar í rándýrt leiguhúsnæði Eyktar ehf. með tilheyrandi samningum til langs tíma, samrýmist ekki hagsmunum borgarbúa," segir í bókun sem Þorleifur lagði fram á fundinum í gær. Að hans mati er hagkvæmast fyrir borgina að eiga það húsnæði sem hún þarf að nota. „Það liggur því fyrir að einkavæðingarstefna meirihlutans hefur og mun stórskaða borgarbúa," segir Þorleifur. Fulltrúar meirihlutans vísuðu gagnrýni Þorleifs og Ólafs á bug. „Ekkert er hæft í fullyrðingum minnihlutans og skal vakin athygli á því að einn leigusamningur á Höfðatorgi var gerður í meirihlutatíð þeirra," segir í bókun meirihlutans. Upphaf málsins megi rekja til áranna 2004 og 2005 þegar unnið var að hugmyndum um að færa starfsemi skipulags- og byggingarsviðs, umhverfis- og samgöngusviðs og framkvæmda- og eignasviðs undir sama þak. „Talin voru veruleg tækifæri felast í því að þessi svið, auk annarrar starfsemi borgarinnar, nýttu sameiginlegt húsnæði. Metnir voru kostir þess að Reykjavíkurborg myndi byggja sjálf undir starfsemina," segir meirihlutinn. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
„Höfðatorgsmálið ber í senn vott um svæsna fyrirgreiðslupólitík í þágu byggingarfélagsins Eyktar og óráðsíu allra flokka í borgarstjórn nema F-listans," segir í bókun sem Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi, lagði fram á fundi á fundi borgarráðs í gær. Á fundinum var lagt fram svar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra, við fyrirspurn Þorleifs Gunnlaugssonar, borgarfulltrúa VG, um húsnæðismál og málefni Höfðatorgs en þar hefur stórhluti stjórnsýslu borgarinnar aðsetur. Minnihlutinn hefur gagnrýnt kostnað borgarinnar við starfsemina sem er í leiguhúsnæði. „Það liggur fyrir að flutningur á miklum hluta starfsemi borgarinnar í rándýrt leiguhúsnæði Eyktar ehf. með tilheyrandi samningum til langs tíma, samrýmist ekki hagsmunum borgarbúa," segir í bókun sem Þorleifur lagði fram á fundinum í gær. Að hans mati er hagkvæmast fyrir borgina að eiga það húsnæði sem hún þarf að nota. „Það liggur því fyrir að einkavæðingarstefna meirihlutans hefur og mun stórskaða borgarbúa," segir Þorleifur. Fulltrúar meirihlutans vísuðu gagnrýni Þorleifs og Ólafs á bug. „Ekkert er hæft í fullyrðingum minnihlutans og skal vakin athygli á því að einn leigusamningur á Höfðatorgi var gerður í meirihlutatíð þeirra," segir í bókun meirihlutans. Upphaf málsins megi rekja til áranna 2004 og 2005 þegar unnið var að hugmyndum um að færa starfsemi skipulags- og byggingarsviðs, umhverfis- og samgöngusviðs og framkvæmda- og eignasviðs undir sama þak. „Talin voru veruleg tækifæri felast í því að þessi svið, auk annarrar starfsemi borgarinnar, nýttu sameiginlegt húsnæði. Metnir voru kostir þess að Reykjavíkurborg myndi byggja sjálf undir starfsemina," segir meirihlutinn.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira