Kristján Einar lánsamur að geta keppt 6. maí 2009 09:57 Kristján keppti á Valencia brautinn á Spáni um helgina og kveðst lánsamur að hafa komist á ráslínuna þrátt fyrir efnahagskreppuna. mynd: kappakstur.is Kristján Einar Kristjánsson lauk keppni um helgina í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni á þessu ári, en hann keppir í opnu evrópsku Formúlu 3 mótaröðinni sem er skipulögð af Spánverjum og fer fram víða í Evrópu, m.a. á þekktum Formúlu 1 brautum. "Allar mótaraðir heimsins eru að fá stór högg í fjölda ökumanna og ég þekki marga reyndari ökumenn sem hafa misst samstarfsaðila og ekki náð að fjámagna áframhaldandi keppni í ár. Það hefur fækkað alls staðar. Mótaröðin sem ég keppti í á síðasta ári, breska Formúla 3 hefur farið úr 36 bílum niður í 18 í ár. Opna Evrópska er á sínu fyrsta ári, en hún byggir á Spænsku Formúlu 3 og þar kepptu 32 bílarí fyrra, en í ár erum við 22", segir Kristján Einar sem keppti í Formúlu 3 í Bretlandi í fyrra. "Ástæða þessarar fækkunar er alls staðar sú sama - í efnahagskreppu eru markaðsstyrkir, íþróttaamstarf og þess háttar með því fyrsta sem fyrirtæki skera niður. Ég geri mér fyllilega grein fyrir þessu ofan á þá staðreynd sem ástandið á Íslandi er og vegna þessa er þvílíkur léttir að vera kominn af stað í keppni og tilfinningin sem ég fékk við að ræsa í fyrsta Valencia F3 kappakstrinum var tær hamingja og stolt yfir því að vera í brautinni." Sjá blogg Kristjáns um kappaksturinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kristján Einar Kristjánsson lauk keppni um helgina í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni á þessu ári, en hann keppir í opnu evrópsku Formúlu 3 mótaröðinni sem er skipulögð af Spánverjum og fer fram víða í Evrópu, m.a. á þekktum Formúlu 1 brautum. "Allar mótaraðir heimsins eru að fá stór högg í fjölda ökumanna og ég þekki marga reyndari ökumenn sem hafa misst samstarfsaðila og ekki náð að fjámagna áframhaldandi keppni í ár. Það hefur fækkað alls staðar. Mótaröðin sem ég keppti í á síðasta ári, breska Formúla 3 hefur farið úr 36 bílum niður í 18 í ár. Opna Evrópska er á sínu fyrsta ári, en hún byggir á Spænsku Formúlu 3 og þar kepptu 32 bílarí fyrra, en í ár erum við 22", segir Kristján Einar sem keppti í Formúlu 3 í Bretlandi í fyrra. "Ástæða þessarar fækkunar er alls staðar sú sama - í efnahagskreppu eru markaðsstyrkir, íþróttaamstarf og þess háttar með því fyrsta sem fyrirtæki skera niður. Ég geri mér fyllilega grein fyrir þessu ofan á þá staðreynd sem ástandið á Íslandi er og vegna þessa er þvílíkur léttir að vera kominn af stað í keppni og tilfinningin sem ég fékk við að ræsa í fyrsta Valencia F3 kappakstrinum var tær hamingja og stolt yfir því að vera í brautinni." Sjá blogg Kristjáns um kappaksturinn
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira