Sebastian Vettel: Viljum vera bestir 20. apríl 2009 09:06 Sebastian Vettel fagnar sigri í kappakstrinum í Sjanghæ í gær. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. Adrian Newey, aðalhönnur liðsins var ekki til staðar í Kína, þar sem hann er að hanna nýjan loftdreifi á Red Bull bílinn. Red Bull var meðal liða sem kærði þrjú önnur lið fyrir ólöglega loftdreifa en tapaði málinu. Newy hófst því handa að hann svipaðan loftdreifi og liðið hafði áður kært. Hann var því fjarri góðu gamni. "Það sem gerir þetta mót spennandi að það er engin með alveg eins bíl og menn eru að þróa bíla sína hratt. Við eigum eftir að búa til fullt að nýjum hlutum, auk loftdreifisins, sem hjálpa okkur í jafnri og spennandi keppni", sagði Vettel. "Nokkur sekúndubrot gera gæfumuninn og bætir stöðu ökumanna í tímatökum eins og sást á Fernando Alonso, þegar hann mætti með nýjan loftdreifi. Ég er ánægður að okkar bíll er fljótur og markmið okkar eru að vera á toppnum. Við viljum vera bestir", sagði Vettel. Staðan í stigamótinu er sú að Jenson Button er með 21 stig. Rubens Barrichello 15, Timo Glock og Vettel 10. Mark Webber er með 9.5. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. Adrian Newey, aðalhönnur liðsins var ekki til staðar í Kína, þar sem hann er að hanna nýjan loftdreifi á Red Bull bílinn. Red Bull var meðal liða sem kærði þrjú önnur lið fyrir ólöglega loftdreifa en tapaði málinu. Newy hófst því handa að hann svipaðan loftdreifi og liðið hafði áður kært. Hann var því fjarri góðu gamni. "Það sem gerir þetta mót spennandi að það er engin með alveg eins bíl og menn eru að þróa bíla sína hratt. Við eigum eftir að búa til fullt að nýjum hlutum, auk loftdreifisins, sem hjálpa okkur í jafnri og spennandi keppni", sagði Vettel. "Nokkur sekúndubrot gera gæfumuninn og bætir stöðu ökumanna í tímatökum eins og sást á Fernando Alonso, þegar hann mætti með nýjan loftdreifi. Ég er ánægður að okkar bíll er fljótur og markmið okkar eru að vera á toppnum. Við viljum vera bestir", sagði Vettel. Staðan í stigamótinu er sú að Jenson Button er með 21 stig. Rubens Barrichello 15, Timo Glock og Vettel 10. Mark Webber er með 9.5.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira