Lífið

Fræga fólkið hittist í hádeginu - myndir

Frægir Íslendingar hlýddu á skemmtilegan lestur í boði Senu í hádeginu í dag.
Frægir Íslendingar hlýddu á skemmtilegan lestur í boði Senu í hádeginu í dag.

Á meðfylgjandi myndum má sjá þjóðþekkta einstaklinga snæða hádegisverð á Hilton Reykjavík Nordica í boði útgáfunnar Senu í dag.

Jón Ólafsson las upp úr bókinni Söknuður - ævisaga Vilhjálms Vilhjálmssonar og Sólmundur Hólm las kafla úr bókinni Sjúddírari rei - endurminningar Gylfa Ægissonar.

Eins og myndirnar sýna voru kræsingarnar ekki af verri endanum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.