Inter bætti í forskotið - Beckham skoraði aftur 28. janúar 2009 22:41 Kaka fagnar marki félaga síns David Beckham í kvöld AFP Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Dejan Stankovic kom lærisveinum Jose Mourinho yfir eftir aðeins fimm mínútur en fyrrum Portsmouth-maðurinn Sulley Muntari lét reka sig af velli eftir rúmlega hálftíma fyrir harða tæklingu. Það kom þó ekki að sök og sænska markamaskínan Zlatan Ibrahimovic fagnaði endurkomu sinni í liðið með einn einu markinu. AC Milan varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Genoa á heimavelli sínum. David Beckham skoraði annan leikinn í röð fyrir Milan þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu en markahrókurinn Diego Milito jafnaði í lokin fyrir Genoa. Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga fylgdist með leiknum og hefur eflaust hrifist af frammistöðu Beckham, sem reyndar haltraði af velli á 70. mínútu og virtist vera meiddur. Juventus er enn í öðru sæti deildarinnar á eftir Inter þrátt fyrir 2-1 tap gegn Udinese í kvöld og Roma endurheimti Francesco Totti úr meiðslum með 2-1 sigri á Palermo á heimavelli þar sem fyrirliðinn spilaði sinn fyrsta leik í mánuð og skoraði mark. Inter er á toppnum með 49 stig, Juventus hefur 43 stig, Milan 41, Genoa 37 og Roma 36 stig í fimmta sæti. Úrslit kvöldsins: AC Milan 1 - 1 Genoa 1-0 D. Beckham ('33) 1-1 D. Milito ('87) Catania 0 - 2 Inter Milan 0-1 D. Stankovic ('5) 0-2 Z. Ibrahimovic ('71) Atalanta 0 - 1 Bologna 0-1 S. Volpi ('80) Udinese 2 - 1 Juventus 1-0 F. Quagliarella ('20) 2-0 A. Di Natale ('74) 2-1 V. Iaquinta ('77) Sampdoria 3 - 1 Lazio 1-0 G. Delvecchio ('13) 1-1 T. Rocchi ('30) 2-1 A. Cassano ('51) 3-1 M. Stankevicius ('54) Chievo Verona 1 - 1 Lecce 0-1 G. Vives ('56) 1-1 A. Mantovani ('88) Fiorentina 2 - 1 Napoli 1-0 M. Santana ('47) 1-1 L. Vitale ('49) 2-1 R. Montolivo ('79) Roma 2 - 1 Palermo 1-0 F. Totti ('24) 1-1 E. Cavani ('31) 2-1 M. Brighi ('45) Torino 0 - 0 Reggina Cagliari 1 - 0 Siena 1-0 R. Acquafresca ('37) Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Dejan Stankovic kom lærisveinum Jose Mourinho yfir eftir aðeins fimm mínútur en fyrrum Portsmouth-maðurinn Sulley Muntari lét reka sig af velli eftir rúmlega hálftíma fyrir harða tæklingu. Það kom þó ekki að sök og sænska markamaskínan Zlatan Ibrahimovic fagnaði endurkomu sinni í liðið með einn einu markinu. AC Milan varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Genoa á heimavelli sínum. David Beckham skoraði annan leikinn í röð fyrir Milan þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu en markahrókurinn Diego Milito jafnaði í lokin fyrir Genoa. Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga fylgdist með leiknum og hefur eflaust hrifist af frammistöðu Beckham, sem reyndar haltraði af velli á 70. mínútu og virtist vera meiddur. Juventus er enn í öðru sæti deildarinnar á eftir Inter þrátt fyrir 2-1 tap gegn Udinese í kvöld og Roma endurheimti Francesco Totti úr meiðslum með 2-1 sigri á Palermo á heimavelli þar sem fyrirliðinn spilaði sinn fyrsta leik í mánuð og skoraði mark. Inter er á toppnum með 49 stig, Juventus hefur 43 stig, Milan 41, Genoa 37 og Roma 36 stig í fimmta sæti. Úrslit kvöldsins: AC Milan 1 - 1 Genoa 1-0 D. Beckham ('33) 1-1 D. Milito ('87) Catania 0 - 2 Inter Milan 0-1 D. Stankovic ('5) 0-2 Z. Ibrahimovic ('71) Atalanta 0 - 1 Bologna 0-1 S. Volpi ('80) Udinese 2 - 1 Juventus 1-0 F. Quagliarella ('20) 2-0 A. Di Natale ('74) 2-1 V. Iaquinta ('77) Sampdoria 3 - 1 Lazio 1-0 G. Delvecchio ('13) 1-1 T. Rocchi ('30) 2-1 A. Cassano ('51) 3-1 M. Stankevicius ('54) Chievo Verona 1 - 1 Lecce 0-1 G. Vives ('56) 1-1 A. Mantovani ('88) Fiorentina 2 - 1 Napoli 1-0 M. Santana ('47) 1-1 L. Vitale ('49) 2-1 R. Montolivo ('79) Roma 2 - 1 Palermo 1-0 F. Totti ('24) 1-1 E. Cavani ('31) 2-1 M. Brighi ('45) Torino 0 - 0 Reggina Cagliari 1 - 0 Siena 1-0 R. Acquafresca ('37)
Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira