Aukin fátækt á Íslandi Höskuldur Kári Schram skrifar 18. apríl 2009 18:41 Þrefalt fleiri hafa leitað til Hjálparstarfs kirkjunnar eftir aðstoð á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Ungu fólki fjölgar mest og eru dæmi um að fólk sé of fáttækt til að geta greitt fyrir læknisþjónustu og lyf. Að meðaltali leituðu um 150 manns til Hjálparstarfs kirkjunnar í hverjum mánuði á fyrri hluta síðasta árs.Eftir bankahrunið hefur hópurinn farið stækkandi og á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um 1.300 fengið aðstoð eða rúmlega fjögur hundruð manns að meðaltali í mánuði. Þetta er þreföldun frá fyrra ári.„Frá áramótum, frá janúar hefur verið gífurleg aukning. Við finnum það í hverri viku þá er aukning," segir Vilbirg Oddsdóttir ráðgjafi. Spurð hvort hópurinn sem til þeirra leiti hafi eitthvað breyst svarar hún:„já hann hefur breyst. Og er að breytast. Fyrsti hópurinn sem var að koma og er nýr var atvinnuleysir iðnaðarmenn, verkamenn innan byggingariðnaðarins, þeir voru þeir fyrstu. en nú er þetta úr öllum geirum má segja."Ungu fólki fjölgar mest og þá sérstaklega fólki á þrítugsaldri.„Það er greinilegt að fólk er búið eða er að klára allan varaforða sem það átti og hefur ekki aðgang að neinu fé. Þannig að við horfum fram á það að það verði aukning," segir Vilborg áhyggjufull af stöðu mála.Hættan á viðvarandi fátækt hefur því aukist hjá stórum hópi landsmanna.„Það er það sem kannski nýi hópurinn fetar sig inn á að reyna fara út í búð og kaupa mat en leita aðstoðar vegna lækniskostnaðar," segir Vilborg og bætir við: „Fólk hefur ekki efni á því að fara til læknis og sérstaklega ekki það sem þarf að leita aðgerða fyrir utan sjúkarhús, þá hefur fólk ekki efni á því." Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Þrefalt fleiri hafa leitað til Hjálparstarfs kirkjunnar eftir aðstoð á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Ungu fólki fjölgar mest og eru dæmi um að fólk sé of fáttækt til að geta greitt fyrir læknisþjónustu og lyf. Að meðaltali leituðu um 150 manns til Hjálparstarfs kirkjunnar í hverjum mánuði á fyrri hluta síðasta árs.Eftir bankahrunið hefur hópurinn farið stækkandi og á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um 1.300 fengið aðstoð eða rúmlega fjögur hundruð manns að meðaltali í mánuði. Þetta er þreföldun frá fyrra ári.„Frá áramótum, frá janúar hefur verið gífurleg aukning. Við finnum það í hverri viku þá er aukning," segir Vilbirg Oddsdóttir ráðgjafi. Spurð hvort hópurinn sem til þeirra leiti hafi eitthvað breyst svarar hún:„já hann hefur breyst. Og er að breytast. Fyrsti hópurinn sem var að koma og er nýr var atvinnuleysir iðnaðarmenn, verkamenn innan byggingariðnaðarins, þeir voru þeir fyrstu. en nú er þetta úr öllum geirum má segja."Ungu fólki fjölgar mest og þá sérstaklega fólki á þrítugsaldri.„Það er greinilegt að fólk er búið eða er að klára allan varaforða sem það átti og hefur ekki aðgang að neinu fé. Þannig að við horfum fram á það að það verði aukning," segir Vilborg áhyggjufull af stöðu mála.Hættan á viðvarandi fátækt hefur því aukist hjá stórum hópi landsmanna.„Það er það sem kannski nýi hópurinn fetar sig inn á að reyna fara út í búð og kaupa mat en leita aðstoðar vegna lækniskostnaðar," segir Vilborg og bætir við: „Fólk hefur ekki efni á því að fara til læknis og sérstaklega ekki það sem þarf að leita aðgerða fyrir utan sjúkarhús, þá hefur fólk ekki efni á því."
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira