Fótbolti

Markalaust á Ítalíu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik liðanna í kvöld.
Úr leik liðanna í kvöld.

Leikur stórþjóðanna Ítalíu og Hollands í kvöld stóð aldrei undir væntingum og endaði með jafntefli.

Ekki bara jafntefli heldur markalausu jafntefli.

Ekki voru margir að keppa að sæti á HM hjá Ítalíu því Marcello Lippi landsliðsþjálfari gaf það út fyrir leikinn að HM-hópur hans væri nánast klár þó svo langt væri í HM.

Eru það slæm tíðindi fyrir Antonio Cassano sem hefur aldrei verið valinn í landsliðið undir stjórn Lippi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×