Button og Hamilton ökumenn McLaren 2010 18. nóvember 2009 14:32 Lewis Hamilton og Jenson Button aka hjá McLaren á næsta ári. Mynd: Getty Images Formúlu 1 lið McLaren staðfesti í dag að hafa ráðið heimsmeistarann Jenson Button til liðsins við hlið Lewis Hamilton fyrir árið 2010. Þar með er öllum vangaveltum Ross Brawn um að hann geti verið hjá Mercedes liðinu á næsta ári lokið, en Button varð meistari með Brawn á þessu ári. Mercedes keypti Brawn liðið formlega á mánudaginn. Er fastlega gert ráð fyrir því að ökumenn Mercedes verði Nico Rosberg og Nick Heidfeld. Á sama tíma hefur Kimi Raikkönen dregið sig í hlé, þar sem McLaren gekk ekki að launakröfum hans, né heldur vildi Raikkönen sinna kostendum liðsins eins og það óskaði eftir. Bæði Button og Hamilton eru sáttir við ráðhaginn, en talið er að Button hefi gert þriggja ára samning við McLaren. "Það er alltaf erfitt að yfirgefa eitt lið fyrir annað. En lífið býður upp á tækifæri og möguleika og það er vert að reyna á sjálfan sig. Ég mun aldrei gleyma veru minni með Brawn í fyrra, en ég vildi reyna nýja hluti og valdi McLaren", sagði Button í dag. Sjá nánar Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 lið McLaren staðfesti í dag að hafa ráðið heimsmeistarann Jenson Button til liðsins við hlið Lewis Hamilton fyrir árið 2010. Þar með er öllum vangaveltum Ross Brawn um að hann geti verið hjá Mercedes liðinu á næsta ári lokið, en Button varð meistari með Brawn á þessu ári. Mercedes keypti Brawn liðið formlega á mánudaginn. Er fastlega gert ráð fyrir því að ökumenn Mercedes verði Nico Rosberg og Nick Heidfeld. Á sama tíma hefur Kimi Raikkönen dregið sig í hlé, þar sem McLaren gekk ekki að launakröfum hans, né heldur vildi Raikkönen sinna kostendum liðsins eins og það óskaði eftir. Bæði Button og Hamilton eru sáttir við ráðhaginn, en talið er að Button hefi gert þriggja ára samning við McLaren. "Það er alltaf erfitt að yfirgefa eitt lið fyrir annað. En lífið býður upp á tækifæri og möguleika og það er vert að reyna á sjálfan sig. Ég mun aldrei gleyma veru minni með Brawn í fyrra, en ég vildi reyna nýja hluti og valdi McLaren", sagði Button í dag. Sjá nánar
Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira