Bílum fækkar í Danmörku 14. janúar 2009 00:01 Bílum fækkar í Danmörku í fyrsta sinn frá árinu 2001. Dönsk yfirvöld segja að skýringin sé sú að díselolía og bensín hafi hækkað mjög í verði. Sérfræðingar segja að efnahagslægðin hafi jafnframt þau áhrif að bílum fækki. Bílum hefur fjölgað í Danmörku allt frá árinu 2001, en á þriðja fjórðungi ársins 2008 fækkaði bílum um 1,1%. Í október fækkaði þeim um 0,6% og samkvæmt nýjustu tölum frá opinberum eftirlitsaðilum hélt þeim áfram að fækka í nóvember. Tölur fyrir desember eru ekki tiltækar. Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bílum fækkar í Danmörku í fyrsta sinn frá árinu 2001. Dönsk yfirvöld segja að skýringin sé sú að díselolía og bensín hafi hækkað mjög í verði. Sérfræðingar segja að efnahagslægðin hafi jafnframt þau áhrif að bílum fækki. Bílum hefur fjölgað í Danmörku allt frá árinu 2001, en á þriðja fjórðungi ársins 2008 fækkaði bílum um 1,1%. Í október fækkaði þeim um 0,6% og samkvæmt nýjustu tölum frá opinberum eftirlitsaðilum hélt þeim áfram að fækka í nóvember. Tölur fyrir desember eru ekki tiltækar.
Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira