Samfélagið þarf að senda kynferðisbrotamönnum ákveðin skilaboð Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. júlí 2009 13:58 Thelma Ásdísardóttir vill ákærur yfir mönnunum sem höfðu kynferðislegt samneyti við konuna að undirlagi sambýlismanns hennar. Mynd/ Vilhelm. „Mér finnst jákvætt hvað dómurinn er þó langur. Það er kannski ekki að maður sé að gleðjast yfir þungri refsingu í fangelsi, mér finnst það svo kannski annað mál, en mér finnst mikilvægt að samfélagið gefi skilaboð til ofbeldismanna að svona sé ekki liðið," segir Thelma Ásdísardóttir um dóm yfir manni sem var dæmdur fyrir margvíslegt ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, gagnvart sambýliskonu sinni. Maðurinn var dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Thelma segist ekki þekkja umrætt mál en af lýsingum í fjölmiðlum að dæma hafi maðurinn fengið aðra karlmenn til að taka þátt í ofbeldinu með sér. „Mér finnst athyglisvert að ellefu manns skuli ganga lausir sem virðast hafa nauðgað henni," segir Thelma. Hún bendir þó á að allir séu saklausir þar til sekt þeirra er sönnuð en hún hefði viljað sjá ákærur gagnvart þeim. „Mér finnst líka sterkt í þessu máli hvað það kemur ofsalega skýrt fram hvað kynferðislegt ofbeldi er auðveldlega hluti af ofbeldi í parasamböndum," segir Thelma. „Þannig að þegar karlmaður er að beita konu ofbeldi í parasambandi að þá er kynferðislegt ofbeldi svo oft hluti af því. En það kemur svo sjaldan fram af því að þar er svo oft mesta skömmin og sektarkenndin þar," segir Thelma og bendir á að það sé kannski líka oft erfiðast fyrir konuna að átta sig á því hvar ofbeldið byrji og hvar hún sjálf hefur látið yfir sig ganga hluti. „Nú er ég ekki að segja að hún hafi gert það en konum líður oft þannig," segir Thelma. Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
„Mér finnst jákvætt hvað dómurinn er þó langur. Það er kannski ekki að maður sé að gleðjast yfir þungri refsingu í fangelsi, mér finnst það svo kannski annað mál, en mér finnst mikilvægt að samfélagið gefi skilaboð til ofbeldismanna að svona sé ekki liðið," segir Thelma Ásdísardóttir um dóm yfir manni sem var dæmdur fyrir margvíslegt ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, gagnvart sambýliskonu sinni. Maðurinn var dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Thelma segist ekki þekkja umrætt mál en af lýsingum í fjölmiðlum að dæma hafi maðurinn fengið aðra karlmenn til að taka þátt í ofbeldinu með sér. „Mér finnst athyglisvert að ellefu manns skuli ganga lausir sem virðast hafa nauðgað henni," segir Thelma. Hún bendir þó á að allir séu saklausir þar til sekt þeirra er sönnuð en hún hefði viljað sjá ákærur gagnvart þeim. „Mér finnst líka sterkt í þessu máli hvað það kemur ofsalega skýrt fram hvað kynferðislegt ofbeldi er auðveldlega hluti af ofbeldi í parasamböndum," segir Thelma. „Þannig að þegar karlmaður er að beita konu ofbeldi í parasambandi að þá er kynferðislegt ofbeldi svo oft hluti af því. En það kemur svo sjaldan fram af því að þar er svo oft mesta skömmin og sektarkenndin þar," segir Thelma og bendir á að það sé kannski líka oft erfiðast fyrir konuna að átta sig á því hvar ofbeldið byrji og hvar hún sjálf hefur látið yfir sig ganga hluti. „Nú er ég ekki að segja að hún hafi gert það en konum líður oft þannig," segir Thelma.
Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira