Endurútgefur Páls Óskars-plötu 15. desember 2009 05:00 fyrir 25 árum Sverrir Guðjónsson og Páll Óskar bregða á leik fyrir 25 árum síðan. „Mér fannst yndislegt að vinna þetta upp á nýtt,“ segir kontratenórinn Sverrir Guðjónsson. Hann, í samvinnu við Skálholtsútgáfu, hefur endurútgefið plötuna „Og það varst þú“ sem hann tók upp með Páli Óskari Hjálmtýssyni fyrir 25 árum. Nýja útgáfan er endurhljóðblönduð og hefur Sverrir einnig bætt við þremur barnasöngvurum úr Söngvaseiði sem syngja ofan í kórinn sem var á upphaflegu plötunni. „Ég fann Pál Óskar á þeim tíma þegar hann var að syngja í leikriti. Ég heillaðist af röddinni hans og ákvað að athuga hvort hann væri ekki til í að syngja inn á plötu með mér sem þá var í undirbúningi. Hann tók því mjög vel,“ segir Sverrir um samstarfið við Pál Óskar. „Hann var með mjög heillandi drengjarödd og ég var mjög fljótur að kveikja á því.“ Á meðal laga á plötunni eru Í bljúgri bæn, Er vasapening ég fæ og Hringrás, sem er eftir Joni Mitchell. Eftir að platan kom út týndust upptökurnar en þegar þær komu aftur í leitirnar fyrir nokkru ákvað Sverrir að endurútgefa þær á geisladiski. Á plötunni eru einnig gamlar upptökur frá sex ára krökkum sem Sverrir hafði kynnst í opna skólanum í Fossvogi þar sem hann starfaði. Fékk hann krakkana til að tala um lífið og tilveruna við píanóundirleik Jónasar Þóris. „Það sem kom mér á óvart við að fara ofan í saumana á þessu löngu síðar er hversu einlæg platan er og hversu vel hún talar til okkar á þessum tímum. Ísland sem þjóð hefur misst sjálfstraustið og ég finn að fólk leitar í þessi gömlu gildi sem við lærðum sem börn,“ segir Sverrir. - fb Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
„Mér fannst yndislegt að vinna þetta upp á nýtt,“ segir kontratenórinn Sverrir Guðjónsson. Hann, í samvinnu við Skálholtsútgáfu, hefur endurútgefið plötuna „Og það varst þú“ sem hann tók upp með Páli Óskari Hjálmtýssyni fyrir 25 árum. Nýja útgáfan er endurhljóðblönduð og hefur Sverrir einnig bætt við þremur barnasöngvurum úr Söngvaseiði sem syngja ofan í kórinn sem var á upphaflegu plötunni. „Ég fann Pál Óskar á þeim tíma þegar hann var að syngja í leikriti. Ég heillaðist af röddinni hans og ákvað að athuga hvort hann væri ekki til í að syngja inn á plötu með mér sem þá var í undirbúningi. Hann tók því mjög vel,“ segir Sverrir um samstarfið við Pál Óskar. „Hann var með mjög heillandi drengjarödd og ég var mjög fljótur að kveikja á því.“ Á meðal laga á plötunni eru Í bljúgri bæn, Er vasapening ég fæ og Hringrás, sem er eftir Joni Mitchell. Eftir að platan kom út týndust upptökurnar en þegar þær komu aftur í leitirnar fyrir nokkru ákvað Sverrir að endurútgefa þær á geisladiski. Á plötunni eru einnig gamlar upptökur frá sex ára krökkum sem Sverrir hafði kynnst í opna skólanum í Fossvogi þar sem hann starfaði. Fékk hann krakkana til að tala um lífið og tilveruna við píanóundirleik Jónasar Þóris. „Það sem kom mér á óvart við að fara ofan í saumana á þessu löngu síðar er hversu einlæg platan er og hversu vel hún talar til okkar á þessum tímum. Ísland sem þjóð hefur misst sjálfstraustið og ég finn að fólk leitar í þessi gömlu gildi sem við lærðum sem börn,“ segir Sverrir. - fb
Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira