Ecclestone: Engar áhyggjur af kreppunni 16. mars 2009 08:49 Bernie Ecclestone og Luca Montezemolo ræða málin í skíðaparadís á Ítallíu. mynd: kappakstur.is Formúlu 1 alráðurinn Bernie Ecclestone segir að efnhagskrappan muni ekki ganga Formúlu 1 til húðar. "Það kemur mér á óvart hvað kreppan hefur haft lítil áhrif á rekstur Formúlu 1. Maður hefði haldið að keppnislið reyndu að skera niður kostnað, t.d. í mannahaldi, en það er sami fjöldi skráður á mótsstað eins og í fyrra. Við gefum út passana og vitum því staðreyndir málsins", sagði Ecclestone í dagblaðinu Guardian. "Þá er enn fjöldi landa sem vill halda Formúlu 1 mót og við höfum ekki pláss fyrir fleiri mót. Ég vissi fyrir löngu síðan að hlutabréfamarkaðir myndu hrynja og að Evrópa myndi verða eins og fátækari löndin. Það á eftir að gerast", sagði Ecclestone, sem hefur verið séður í því að finna ný lönd til að halda kappakstursmót. í fyrra var keppt í flóðljósum í Síngapúr í fyrsta skipti. Nýtt mót verður í Abu Dhabi í lok keppnistímabilsins. Fyrsti þáttur um Formúlu 1 verður á Stöð 2 Sport á miðvikudaginn. Þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 alráðurinn Bernie Ecclestone segir að efnhagskrappan muni ekki ganga Formúlu 1 til húðar. "Það kemur mér á óvart hvað kreppan hefur haft lítil áhrif á rekstur Formúlu 1. Maður hefði haldið að keppnislið reyndu að skera niður kostnað, t.d. í mannahaldi, en það er sami fjöldi skráður á mótsstað eins og í fyrra. Við gefum út passana og vitum því staðreyndir málsins", sagði Ecclestone í dagblaðinu Guardian. "Þá er enn fjöldi landa sem vill halda Formúlu 1 mót og við höfum ekki pláss fyrir fleiri mót. Ég vissi fyrir löngu síðan að hlutabréfamarkaðir myndu hrynja og að Evrópa myndi verða eins og fátækari löndin. Það á eftir að gerast", sagði Ecclestone, sem hefur verið séður í því að finna ný lönd til að halda kappakstursmót. í fyrra var keppt í flóðljósum í Síngapúr í fyrsta skipti. Nýtt mót verður í Abu Dhabi í lok keppnistímabilsins. Fyrsti þáttur um Formúlu 1 verður á Stöð 2 Sport á miðvikudaginn. Þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira