Heim frá Asíu á mótorhjóli 17. júlí 2009 04:00 Viðgerð í Mongólíu Hjól Viggós þurfti aðhlynningu eftir byltu á sléttum Mongólíu.MYndir/Ingólfur Kolbeinsson og Viggó Már Jense „Þetta er algjör lúxus. Í fyrsta skipti í meira en þrjá mánuði þurfum við ekki að sofa í sama herbergi,“ segir Ingólfur Kolbeinsson sem ásamt Viggó Má Jensen er nú í Frakklandi og á endaspretti mótorhjólaferðar frá Taílandi til Íslands. Við upphaf ferðar Langferðin hófst í Bangkok í Taílandi í byrjun apríl. Ingólfur, sem verið hefur á Nýja-Sjálandi við nám í vélaverkfræði síðustu þrjú árin, kveðst hafa viljað nota tækifærið fyrst hann var kominn hálfa leið yfir hnöttinn og nota heimferðina til að sjá staði sem hann þekkti lítt til áður. Úr varð ferð á mótorhjólum frá Taílandi til Reykjavíkur. Hann fékk æskuvin sinn Viggó með í för og lögðu þeir í hann í byrjun apríl. Á leiðinni hafa þeir safnað áheitum fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Með skólabörnum Ingólfur með fulltrúum ungu kynslóðarinnar í Laos. „Þetta hefur í stórum dráttum gengið vel fyrir utan að við fengum ekki að fara um Kína og lentum í vandræðum með vegabréfsáritun til Rússlands,“ segir Ingólfur. „Stundum áttum við í basli við að komast í samband við umheiminn, meðal annars vegna þess að við týndum tvisvar farsímum og þá var fólkið heima stundum smeykt um okkur,“ segir Ingólfur. Áfram veginn Aurbleytan í Mongólíu tafði för ferðalanganna.. Stóran hluta leiðarinnar gistu félagarnir í tjaldi en annars staðar gátu þeir keypt gistingu. Af allri ferðinni segir Ingólfur Mongólíu hafa komið mest á óvart. fjarri heimahögum Viggó býður upp á kartöflusúpu í víðáttu Mongólíu. „Mongólía var hápunkturinn. Hirðingjarnir þar eru sjálfbærustu menn sem ég hef séð á minni lífsleið. Þeir búa til allan sinn mat án þess að nota traktora, áburð eða annað sem vestrænir bændur nota. Þeir eru þó farnir að nýta sér tæknina og eru með sjónvörp, GSM-síma og gervihnattadisk og þetta knýja þeir með sólarraflöðum. Þetta fólk var mjög skemmtilegt og sátt við sitt hlutskipti,“ segir Ingólfur Kolbeinsson. gar@frettabladid.is Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Þetta er algjör lúxus. Í fyrsta skipti í meira en þrjá mánuði þurfum við ekki að sofa í sama herbergi,“ segir Ingólfur Kolbeinsson sem ásamt Viggó Má Jensen er nú í Frakklandi og á endaspretti mótorhjólaferðar frá Taílandi til Íslands. Við upphaf ferðar Langferðin hófst í Bangkok í Taílandi í byrjun apríl. Ingólfur, sem verið hefur á Nýja-Sjálandi við nám í vélaverkfræði síðustu þrjú árin, kveðst hafa viljað nota tækifærið fyrst hann var kominn hálfa leið yfir hnöttinn og nota heimferðina til að sjá staði sem hann þekkti lítt til áður. Úr varð ferð á mótorhjólum frá Taílandi til Reykjavíkur. Hann fékk æskuvin sinn Viggó með í för og lögðu þeir í hann í byrjun apríl. Á leiðinni hafa þeir safnað áheitum fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Með skólabörnum Ingólfur með fulltrúum ungu kynslóðarinnar í Laos. „Þetta hefur í stórum dráttum gengið vel fyrir utan að við fengum ekki að fara um Kína og lentum í vandræðum með vegabréfsáritun til Rússlands,“ segir Ingólfur. „Stundum áttum við í basli við að komast í samband við umheiminn, meðal annars vegna þess að við týndum tvisvar farsímum og þá var fólkið heima stundum smeykt um okkur,“ segir Ingólfur. Áfram veginn Aurbleytan í Mongólíu tafði för ferðalanganna.. Stóran hluta leiðarinnar gistu félagarnir í tjaldi en annars staðar gátu þeir keypt gistingu. Af allri ferðinni segir Ingólfur Mongólíu hafa komið mest á óvart. fjarri heimahögum Viggó býður upp á kartöflusúpu í víðáttu Mongólíu. „Mongólía var hápunkturinn. Hirðingjarnir þar eru sjálfbærustu menn sem ég hef séð á minni lífsleið. Þeir búa til allan sinn mat án þess að nota traktora, áburð eða annað sem vestrænir bændur nota. Þeir eru þó farnir að nýta sér tæknina og eru með sjónvörp, GSM-síma og gervihnattadisk og þetta knýja þeir með sólarraflöðum. Þetta fólk var mjög skemmtilegt og sátt við sitt hlutskipti,“ segir Ingólfur Kolbeinsson. gar@frettabladid.is
Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira