Mickelson vann á Doral Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2009 11:15 Mickelson hélt út á lokahringnum í gær. Nordic Photos/Getty Images Phil Mickelson bar sigur úr býtum á WGC-CA-mótinu á Doral-vellinum í gær. Hann lenti í æsispennandi keppni við Nick Watney sem kom í hús höggi á eftir Mickelson. Watney var aðeins nokkrum millimetrum frá því að knýja fram bráðabana er pútt hans stöðvaðist við holuna á síðustu flötinni. „Ég reyndi að setja réttan hraða á púttið en því miður vantaði örlítið upp á," sagði Watney svekktur. Sigurinn var Mickelson kær, sérstaklega þar sem hann þurfti að fara á spítala kvöldið fyrir lokahringinn þar sem hitinn í Flórída var að bera hann ofurliði. „Ég barðist grimmilega allan daginn fyrir þessu. Ég náði ekki að fylgjast með öllum frábæru höggunum hjá Nick því ég var að hugsa um að halda orkunni uppi hjá mér. Ég hef ekki borðað mikið síðustu þrjá daga og þetta var erfitt. Það var því mjög ljúft að ná að klára þetta," sagði Mickelson. Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Phil Mickelson bar sigur úr býtum á WGC-CA-mótinu á Doral-vellinum í gær. Hann lenti í æsispennandi keppni við Nick Watney sem kom í hús höggi á eftir Mickelson. Watney var aðeins nokkrum millimetrum frá því að knýja fram bráðabana er pútt hans stöðvaðist við holuna á síðustu flötinni. „Ég reyndi að setja réttan hraða á púttið en því miður vantaði örlítið upp á," sagði Watney svekktur. Sigurinn var Mickelson kær, sérstaklega þar sem hann þurfti að fara á spítala kvöldið fyrir lokahringinn þar sem hitinn í Flórída var að bera hann ofurliði. „Ég barðist grimmilega allan daginn fyrir þessu. Ég náði ekki að fylgjast með öllum frábæru höggunum hjá Nick því ég var að hugsa um að halda orkunni uppi hjá mér. Ég hef ekki borðað mikið síðustu þrjá daga og þetta var erfitt. Það var því mjög ljúft að ná að klára þetta," sagði Mickelson.
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira