Von er á yfir 6% samdrætti í efnahagslífi Þýskalands ef spár helstu sérfræðinga og þýska fjármálaráðuneytisins ná fram að ganga. Talið er að samdrátturinn nái hámarki 2010. Þá er 10% atvinnuleysi spáð á sama tímabili.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að fyrir utan Japan verði samdrátturinn í Þýskalandi mun meiri en í öðrum stórum efnahagsríkjum.
Samdrætti spáð í Þýskalandi
