Leikmenn Vals: Yndisleg tilfinning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. september 2009 22:57 Kristín Ýr með ungum stuðningsmönnum í kvöld. Mynd/Stefán Það voru kampakátir leikmenn Vals sem Vísir hitti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 sigur á Keflavík í kvöld. Mikil fagnaðarlæti brutust út í leikslok enda varð Valur Íslandsmeistari fjórða árið í röð og í fimmta sinn á undanförnum sex tímabilum. Árangurinn er glæsilegur. „Þetta er yndisleg tilfinning og í raun ólýsanleg. Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í undirbúningstímabili í rúmlega hálft ár. Þetta er augnablikið sem maður hefur verið að bíða eftir,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir sem skoraði þrennu fyrir Val í kvöld. Hún missti af mörgum titlum með Val á meðan hún var að glíma við erfið meiðsli. Hún varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2004 og svo aftur í fyrra en þá kom hún lítið við sögu. „Það var ömurlegt að geta ekki tekið þátt í þessu öll árin þegar ég var meidd. Það var samt auðvitað mjög gaman í fyrra en þetta er alveg einstakt.“ Hún segir mikla vinnu að baki hjá sér. „Ég hef verið dugleg að fara til sjúkraþjálfara og er gaman að sjá alla þessa vinnu skila sér nú.“ María Björg Ágústsdóttir, markvörður Vals, varð í kvöld Íslandsmeistari í fyrsta sinn á sínum ferli. „Þetta er búin að vera löng bið,“ sagði María. „En tilfinningin er ljómandi góð. Við höfum þurft að hafa fyrir hlutunum í sumar en áður var það oft þannig að mótið var búið eftir einn tapleik. Þannig var það ekki í sumar og það gerði þetta enn skemmtilegra.“ Hallbera Guðný Gísladóttir á afmæli í dag og fékk því góða afmælisgjöf í dag. „Þetta er toppurinn,“ sagði Hallbera. „Áhorfendur hafa verið frábærar og sumarið hefur verið mjög gott. Vonandi gerum við betur með því að taka bikarinn líka og fara langt í Evrópukeppninni.“ Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valur Íslandsmeistari Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 stórsigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild kvenna. 14. september 2009 19:19 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Sjá meira
Það voru kampakátir leikmenn Vals sem Vísir hitti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 sigur á Keflavík í kvöld. Mikil fagnaðarlæti brutust út í leikslok enda varð Valur Íslandsmeistari fjórða árið í röð og í fimmta sinn á undanförnum sex tímabilum. Árangurinn er glæsilegur. „Þetta er yndisleg tilfinning og í raun ólýsanleg. Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í undirbúningstímabili í rúmlega hálft ár. Þetta er augnablikið sem maður hefur verið að bíða eftir,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir sem skoraði þrennu fyrir Val í kvöld. Hún missti af mörgum titlum með Val á meðan hún var að glíma við erfið meiðsli. Hún varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2004 og svo aftur í fyrra en þá kom hún lítið við sögu. „Það var ömurlegt að geta ekki tekið þátt í þessu öll árin þegar ég var meidd. Það var samt auðvitað mjög gaman í fyrra en þetta er alveg einstakt.“ Hún segir mikla vinnu að baki hjá sér. „Ég hef verið dugleg að fara til sjúkraþjálfara og er gaman að sjá alla þessa vinnu skila sér nú.“ María Björg Ágústsdóttir, markvörður Vals, varð í kvöld Íslandsmeistari í fyrsta sinn á sínum ferli. „Þetta er búin að vera löng bið,“ sagði María. „En tilfinningin er ljómandi góð. Við höfum þurft að hafa fyrir hlutunum í sumar en áður var það oft þannig að mótið var búið eftir einn tapleik. Þannig var það ekki í sumar og það gerði þetta enn skemmtilegra.“ Hallbera Guðný Gísladóttir á afmæli í dag og fékk því góða afmælisgjöf í dag. „Þetta er toppurinn,“ sagði Hallbera. „Áhorfendur hafa verið frábærar og sumarið hefur verið mjög gott. Vonandi gerum við betur með því að taka bikarinn líka og fara langt í Evrópukeppninni.“
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valur Íslandsmeistari Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 stórsigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild kvenna. 14. september 2009 19:19 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Sjá meira
Valur Íslandsmeistari Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 stórsigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild kvenna. 14. september 2009 19:19