Listi Formúlu 1 ökumanna 2010 þéttist 27. nóvember 2009 12:26 Þjóðverjinn Adrian Sutil og Ítalinn Viantonio Liuzzi voru í dag tilkynntir sem ökumenn Force India liðsins indverska. Smám saman er að taka á sig listi ökumanna fyrir næsta ár, en þó eru mörg sæti hjá keppnisliðum enn á reiki. Fjögur ný lið verða á næsta ári og 26 ökumenn í stað 20 í ár og því eru fleiri tækifæri í gangi en ella. Stóru liðin eins og Ferrari og McLaren hafa þegar ráððið sína ökumenn, en mörg önnur lið hafa aðeins tilkynnt einn af tveimur. Mercedes hefur ráðið Nico Rosberg, en bíður hvort Michael Schumacher samykkir að keppa með liðinu samkvæmt fregnum, en Nick Heidfeld er einnig talinn eiga möguleika. Bruno Senna hefur verið ráðinn til Campos frá Spáni, Robert Kubica til Renault, Timo Glock til Manor, Rubens Barrichello og Nico Hulkenberg til Williams og síðast en ekki síst Fernando Alonso til Ferrari. Níu sæti eru enn laus í Formúlu 1 og spurning hvaða kappar hreppa hnossið og hverjir sita eftir með sárt ennið. Sjá ökumannslistann 2010 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Adrian Sutil og Ítalinn Viantonio Liuzzi voru í dag tilkynntir sem ökumenn Force India liðsins indverska. Smám saman er að taka á sig listi ökumanna fyrir næsta ár, en þó eru mörg sæti hjá keppnisliðum enn á reiki. Fjögur ný lið verða á næsta ári og 26 ökumenn í stað 20 í ár og því eru fleiri tækifæri í gangi en ella. Stóru liðin eins og Ferrari og McLaren hafa þegar ráððið sína ökumenn, en mörg önnur lið hafa aðeins tilkynnt einn af tveimur. Mercedes hefur ráðið Nico Rosberg, en bíður hvort Michael Schumacher samykkir að keppa með liðinu samkvæmt fregnum, en Nick Heidfeld er einnig talinn eiga möguleika. Bruno Senna hefur verið ráðinn til Campos frá Spáni, Robert Kubica til Renault, Timo Glock til Manor, Rubens Barrichello og Nico Hulkenberg til Williams og síðast en ekki síst Fernando Alonso til Ferrari. Níu sæti eru enn laus í Formúlu 1 og spurning hvaða kappar hreppa hnossið og hverjir sita eftir með sárt ennið. Sjá ökumannslistann 2010
Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira