BMW Formúlu 1liðið selt einkaaðila 27. nóvember 2009 11:07 Töffarinn góðhjartaði Peter Sauber er 65 ára gamall. Mynd: Getty Images Bílarisinn BMW hefur selt Peter Sauber frá Sviss allan búnað Formúlu 1 liðsins til notkunnar í Formúlu 1. BMW álkvað að hætta í Formúlu 1 lok ársins og þetta er niðurstaðan. Sauber seldi fyrir fjórum árum meirihlutann í liði sem hét Sauber og hélt eftir 20% í nýstofnuðu liði BMW. Hann var mjög svekktur með ákvörðun BMW að hætta í Formúlu 1 og ákvað að kaupa allt aftur tilbaka, trúlega á mun lægra verði en hann seldi. Sauber hefur samið við Ferrari um að fyrirtækið útvegi honum vélar á næsta ári, en hann bíður þess hvort FIA gefur liði hans leyfi til að keppa. Þá verða þrettán lið á ráslínunni. Allar líkur benda til þess að af því verði, en ef ekki þá ganga kaupin tilbaka. Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bílarisinn BMW hefur selt Peter Sauber frá Sviss allan búnað Formúlu 1 liðsins til notkunnar í Formúlu 1. BMW álkvað að hætta í Formúlu 1 lok ársins og þetta er niðurstaðan. Sauber seldi fyrir fjórum árum meirihlutann í liði sem hét Sauber og hélt eftir 20% í nýstofnuðu liði BMW. Hann var mjög svekktur með ákvörðun BMW að hætta í Formúlu 1 og ákvað að kaupa allt aftur tilbaka, trúlega á mun lægra verði en hann seldi. Sauber hefur samið við Ferrari um að fyrirtækið útvegi honum vélar á næsta ári, en hann bíður þess hvort FIA gefur liði hans leyfi til að keppa. Þá verða þrettán lið á ráslínunni. Allar líkur benda til þess að af því verði, en ef ekki þá ganga kaupin tilbaka.
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira