BMW Formúlu 1liðið selt einkaaðila 27. nóvember 2009 11:07 Töffarinn góðhjartaði Peter Sauber er 65 ára gamall. Mynd: Getty Images Bílarisinn BMW hefur selt Peter Sauber frá Sviss allan búnað Formúlu 1 liðsins til notkunnar í Formúlu 1. BMW álkvað að hætta í Formúlu 1 lok ársins og þetta er niðurstaðan. Sauber seldi fyrir fjórum árum meirihlutann í liði sem hét Sauber og hélt eftir 20% í nýstofnuðu liði BMW. Hann var mjög svekktur með ákvörðun BMW að hætta í Formúlu 1 og ákvað að kaupa allt aftur tilbaka, trúlega á mun lægra verði en hann seldi. Sauber hefur samið við Ferrari um að fyrirtækið útvegi honum vélar á næsta ári, en hann bíður þess hvort FIA gefur liði hans leyfi til að keppa. Þá verða þrettán lið á ráslínunni. Allar líkur benda til þess að af því verði, en ef ekki þá ganga kaupin tilbaka. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bílarisinn BMW hefur selt Peter Sauber frá Sviss allan búnað Formúlu 1 liðsins til notkunnar í Formúlu 1. BMW álkvað að hætta í Formúlu 1 lok ársins og þetta er niðurstaðan. Sauber seldi fyrir fjórum árum meirihlutann í liði sem hét Sauber og hélt eftir 20% í nýstofnuðu liði BMW. Hann var mjög svekktur með ákvörðun BMW að hætta í Formúlu 1 og ákvað að kaupa allt aftur tilbaka, trúlega á mun lægra verði en hann seldi. Sauber hefur samið við Ferrari um að fyrirtækið útvegi honum vélar á næsta ári, en hann bíður þess hvort FIA gefur liði hans leyfi til að keppa. Þá verða þrettán lið á ráslínunni. Allar líkur benda til þess að af því verði, en ef ekki þá ganga kaupin tilbaka.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira