Button svarar gagnrýni á liðsskiptin 19. nóvember 2009 17:45 Jenson Button verður ökumaður McLaren á næsta ári eftir að hafa unnið titilinn með Brawn. Jenson Button hefur lengið undir nokkru ámæli fyrir aðferðarfræði sína og umboðsmanna vegna samningagerðar við McLaren eftir að hafa unnið titilinn. Hann þykir hafa staðið heldur klaufalega að málum. Í annað skiptið á ferlinum. En Button telur, burtséð frá því hvernig tilkynnt var og gengið var frá málinu að hann hafi tekið rétta ákvörðun. Button hafði verið sjö ár hjá liðið sem var byggt upp af Honda liðinu á einn eða annan hátt. Ross Brawn bjargaði liðinu frá gjaldþroti í upphafi ársins og gerði Button og lið sitt að meisturum á fyrsta ári. Mercedes keypti liðið í vikunni, en Button ákvað að yfirgefa skútuna. "Ákvörðun mín var 100% í þá átt að fara til McLaren. Vissulega var erfitt að skilja við Brawn. Ég átti sérlega góð samskipti við Ross Brawn upp á síðkastið og það tók andlega á að taka þessa ákvörðun. En ég þurfti ný viðfangsefni og að keppa við Lewis Hamilton á samskonar bíl er nákvæmlega það sem ég þurfti", sagði Button í samtali við BBC í dag. Sjá meira Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button hefur lengið undir nokkru ámæli fyrir aðferðarfræði sína og umboðsmanna vegna samningagerðar við McLaren eftir að hafa unnið titilinn. Hann þykir hafa staðið heldur klaufalega að málum. Í annað skiptið á ferlinum. En Button telur, burtséð frá því hvernig tilkynnt var og gengið var frá málinu að hann hafi tekið rétta ákvörðun. Button hafði verið sjö ár hjá liðið sem var byggt upp af Honda liðinu á einn eða annan hátt. Ross Brawn bjargaði liðinu frá gjaldþroti í upphafi ársins og gerði Button og lið sitt að meisturum á fyrsta ári. Mercedes keypti liðið í vikunni, en Button ákvað að yfirgefa skútuna. "Ákvörðun mín var 100% í þá átt að fara til McLaren. Vissulega var erfitt að skilja við Brawn. Ég átti sérlega góð samskipti við Ross Brawn upp á síðkastið og það tók andlega á að taka þessa ákvörðun. En ég þurfti ný viðfangsefni og að keppa við Lewis Hamilton á samskonar bíl er nákvæmlega það sem ég þurfti", sagði Button í samtali við BBC í dag. Sjá meira
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira