Lífið

Nemendafélagssíða í anda Facebook: Ný heimasíða NFS opnuð

Garðar Örn Arnarson skrifar
Verið velkomin á www.nfs.is
Verið velkomin á www.nfs.is
Ný heimasíða NFS hefur nú loks litið dagsins ljós. Það er Sævar Guðmundsson sem sér um gerð og hönnun síðunnar en hún hefur þá eiginleika að hver og einn nemandi getur skráð sig inn á sitt eigið vefsvæði, þar sem hann getur breytt persónulegum upplýsingum og myndum að vild. Þar er einnig vettvangur til skoðanaskipta nemenda og lokað spjall. Þá fer Skólaþátturinn Hnísan fljótlega inn auk fjölda mynda.

Enn er verið að uppfæra ýmsa eiginleika við síðuna og þ.á.m. innskráningarflipann. Því eru nemendur beðnir um að sýna þolinmæði þar til ný heimasíða NFS hefur verið fullkomnuð.

Verið velkomin á nýja www.nfs.is!



Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FS fyrir Skólalífið á Vísi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.