Barrichello og Hulkenberg til Williams 2. nóvember 2009 11:27 Barrichello var í slag um meistaratitilinn í ár og verður með Williams á næsta ári. mynd: Getty Images Frank Williams staðfesti í dag að Rubens Barrichello er gengin til liðs við Williams og ekur með liðinu árið 2010. Þá mun meistarinn í GP 2 mótaröðinni, Nico Hulkenberg einnig keyra með Williams á næsta ári. "Barrichello þarfnast ekki neinnar kynningar. Hann er elsti og reyndasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er enn fullur eldmóðs og sýndi það á þessu keppnistímabili. Hann keppti um titilinn. Hulkenberg er meistari í GP2 og hafði áður orðið meistari í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni, A1 GP og í Formúlu BMW", sagði Williams í tilefni af ráðningu kappanna tveggja. Þetta þýðir að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima yfirgefa liðið og talið er líklegt að Rosberg gangi til liðs við Brawn í stað Barrichello. Sjá feril Barrichello Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frank Williams staðfesti í dag að Rubens Barrichello er gengin til liðs við Williams og ekur með liðinu árið 2010. Þá mun meistarinn í GP 2 mótaröðinni, Nico Hulkenberg einnig keyra með Williams á næsta ári. "Barrichello þarfnast ekki neinnar kynningar. Hann er elsti og reyndasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er enn fullur eldmóðs og sýndi það á þessu keppnistímabili. Hann keppti um titilinn. Hulkenberg er meistari í GP2 og hafði áður orðið meistari í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni, A1 GP og í Formúlu BMW", sagði Williams í tilefni af ráðningu kappanna tveggja. Þetta þýðir að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima yfirgefa liðið og talið er líklegt að Rosberg gangi til liðs við Brawn í stað Barrichello. Sjá feril Barrichello
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira