Nýtt Formúlu 1 mót í Abu Dhabi 28. janúar 2009 10:50 Formleg kynning á mótssvæðinu í Abu Dhabi, en hönnuður svæðisins er Hermann Tilke. Mynd: Kappakstur.is Á þessu ári verða 17 Formúlu 1 mót á dagskrá FIA í stað 18 á síðasta ári. Mót í Kanada og Frakklandi falla út, en nýtt mót í Abu Dhabi í Mið-Austurlöndum kemur inn í staðinn. Hermann Tilke er yfirhönnuður brautinnar í Abu Dahbi og hann fékk frítt spil við hönnunina. Brautin er 5.6 km löng og 10 metra breið og reiknað með að meðalhraðinn verði 198 km á klukkustund. Í tölvulíkönum er gert ráð fyrir að 3 staðir verði til framúraksturs. Brautin liggur um götur, tilbúið mótssvæði og höfn. Gert er ráði fyrir plássi fyrir 150 skútum, þar af 20 skútum sem eru 100 fet að lengd, en venjuleg skúta er 20-30 fet. Mótshaldarar eru með 15.000 manna starfslið við uppbyggingu brautarinnar. Búið er að byggja Ferrari skemmtigarð í Abu Dhabi, þar sem fólk getur tekið þátt í alskyns aksturs ævintýrum. Þá verða skipulagðar ferðir á jeppum í eyðimörkina í næsta nágrenni. Mikil vinna hefur verið lögð í að gera Abu Dhabi ferðamannavænt og sjö stjörnu hótel, glæsilegir golfvellir og baðstrendur eru meðal þess sem á að heilla ferðamenn.Sjá nánar um nýja mótssvæðið Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Á þessu ári verða 17 Formúlu 1 mót á dagskrá FIA í stað 18 á síðasta ári. Mót í Kanada og Frakklandi falla út, en nýtt mót í Abu Dhabi í Mið-Austurlöndum kemur inn í staðinn. Hermann Tilke er yfirhönnuður brautinnar í Abu Dahbi og hann fékk frítt spil við hönnunina. Brautin er 5.6 km löng og 10 metra breið og reiknað með að meðalhraðinn verði 198 km á klukkustund. Í tölvulíkönum er gert ráð fyrir að 3 staðir verði til framúraksturs. Brautin liggur um götur, tilbúið mótssvæði og höfn. Gert er ráði fyrir plássi fyrir 150 skútum, þar af 20 skútum sem eru 100 fet að lengd, en venjuleg skúta er 20-30 fet. Mótshaldarar eru með 15.000 manna starfslið við uppbyggingu brautarinnar. Búið er að byggja Ferrari skemmtigarð í Abu Dhabi, þar sem fólk getur tekið þátt í alskyns aksturs ævintýrum. Þá verða skipulagðar ferðir á jeppum í eyðimörkina í næsta nágrenni. Mikil vinna hefur verið lögð í að gera Abu Dhabi ferðamannavænt og sjö stjörnu hótel, glæsilegir golfvellir og baðstrendur eru meðal þess sem á að heilla ferðamenn.Sjá nánar um nýja mótssvæðið
Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn