Lífið

Gísli Hvanndal gerir myndband við Álfa

Gísli Hvanndal Jakobsson
Gísli Hvanndal Jakobsson
Gísli Hvanndal Jakobsson sem sló eftirminnilega í gegn í Idol-Stjörnuleit fyrir nokkrum árum hefur nú gert myndband við lagið Álfa, eftir Magnús Þór Sigmundsson. Útgáfa Gísla af laginu naut nokkurra vinsælda þegar hann gaf lagið út fyrir nokkrum árum en þetta er fyrsta myndbandið sem Gísli gerir.

Sigurður Óli Konráðsson, vinur Gísla, aðstoðaði hann við gerð myndbandsins en lagið var tekið upp í MogoMusic á Ólafsfirði.

Hægt er að sjá myndbandið með því að smella hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.