Brasilískur flóttamaður frjáls eftir viku 4. september 2009 15:43 Hosmany Ramos. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu lögreglustjórans í Reykjavík að brasilíski flóttamaðurinn Hosmany Ramos yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hann lyki 30 daga afplánun sem hann hlaut fyrir að ferðast til Íslands á vegabréfi bróður síns. Að sögn verjanda Hosmanys, Hilmars Ingimundarsonar, þá sækir lögreglustjóri málið að beiðni dómsmálaráðherra. Hosmany er á flótta frá Brasilíu eftir að hafa verið dæmdur í áratuga fangelsisvist þar í landi fyrir stórfelld fíkniefnamisferli og morðs á flugmanni sem starfaði fyrir hann við fíkniefnaflutning. Sjálfur er Hosmany menntaður lýtalæknir og er óhætt að segja að hann er þekktasti fangi Brasilíu. Hann hefur meðal annars skrifað bækur auk þess sem hann hefur gagnrýnt aðbúnað fanga þar í landi harðlega. Sjálfur segist hann óttast um líf sitt af þeim ástæðum. Fregnir af Hosmany hér á landi hafa vakið gríðarlega sterk viðbrögð í Brasilískum fjölmiðlum. Meðal annars hefur dómsmálaráðherrann sagt opinberlega að hann væri reiðubúinn til þess að koma til Íslands ef það gæti orðið til þess að Hosmany yrði framseldur. Enginn framsalssamningur er á milli Íslands og Brasilíu. Nokkrir Íslendingar sitja í fangelsum þar í landi. Dæmi eru þó um að Brasilía hefur haft fangaskipti við ríki sem brasilískir glæpamenn hafa dvalið í. Síðast var það í Mónakó þegar fjárglæframaður var framseldur fyrir fanga frá Mónakó sem afplánuðu dóma í brasilískum fangelsum. Að sögn Hilmars, verjanda Hosmany, þá var krafa lögreglustjórans óeðlileg þar sem ekki er hægt að krefjast fyrirfram gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir mönnum. Hosmany er enn í fangelsi en honum verður sleppt lausum 11. september. Mögulegt er að aftur verði farið fram á gæsluvarðhald yfir Hosmany. Að öðrum kosti mun hann verða frjáls. Hosmany hefur óskað eftir hæli á Íslandi af mannúðarástæðum. Útlendingastofnun hefur beiðnina til meðferðar. Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu lögreglustjórans í Reykjavík að brasilíski flóttamaðurinn Hosmany Ramos yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hann lyki 30 daga afplánun sem hann hlaut fyrir að ferðast til Íslands á vegabréfi bróður síns. Að sögn verjanda Hosmanys, Hilmars Ingimundarsonar, þá sækir lögreglustjóri málið að beiðni dómsmálaráðherra. Hosmany er á flótta frá Brasilíu eftir að hafa verið dæmdur í áratuga fangelsisvist þar í landi fyrir stórfelld fíkniefnamisferli og morðs á flugmanni sem starfaði fyrir hann við fíkniefnaflutning. Sjálfur er Hosmany menntaður lýtalæknir og er óhætt að segja að hann er þekktasti fangi Brasilíu. Hann hefur meðal annars skrifað bækur auk þess sem hann hefur gagnrýnt aðbúnað fanga þar í landi harðlega. Sjálfur segist hann óttast um líf sitt af þeim ástæðum. Fregnir af Hosmany hér á landi hafa vakið gríðarlega sterk viðbrögð í Brasilískum fjölmiðlum. Meðal annars hefur dómsmálaráðherrann sagt opinberlega að hann væri reiðubúinn til þess að koma til Íslands ef það gæti orðið til þess að Hosmany yrði framseldur. Enginn framsalssamningur er á milli Íslands og Brasilíu. Nokkrir Íslendingar sitja í fangelsum þar í landi. Dæmi eru þó um að Brasilía hefur haft fangaskipti við ríki sem brasilískir glæpamenn hafa dvalið í. Síðast var það í Mónakó þegar fjárglæframaður var framseldur fyrir fanga frá Mónakó sem afplánuðu dóma í brasilískum fangelsum. Að sögn Hilmars, verjanda Hosmany, þá var krafa lögreglustjórans óeðlileg þar sem ekki er hægt að krefjast fyrirfram gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir mönnum. Hosmany er enn í fangelsi en honum verður sleppt lausum 11. september. Mögulegt er að aftur verði farið fram á gæsluvarðhald yfir Hosmany. Að öðrum kosti mun hann verða frjáls. Hosmany hefur óskað eftir hæli á Íslandi af mannúðarástæðum. Útlendingastofnun hefur beiðnina til meðferðar.
Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira