Formúlu 1 lið samþykkja niðurskurð 8. janúar 2009 18:47 Bruno Senna bíður þess hvort Honda liðið verður áfram í Formúlu 1, en rekstrarkostnaður hefur verið gífurlegur í íþróttinni síðustu ár. Mynd: Getty Images FIA, alþjóðabílasambandið og FOTA, samtök Formúlu 1 liða samþykktu í dag að draga verulega úr rekstrarkostnaði á næstu árum. Efnahagskreppan hefur gengnið nærri íþróttinni og hefur Honda ákveðið að hætta þátttöku í íþróttinni. Tólf aðilar eru þó mögulegir kaupendur að búnaði af liðsins í Brackley í Englandi. Nýjar reglur hafa minnkað kostnað fyrir þetta ár, en betur má ef duga skal að sögn Max Mosley hjá FIA. Hann sendi öllum keppnisliðumn bréf í vikunni þar sem ítrekað var að verulega þyrfti að draga úr rekstrarkostnaði ef ekki ætti illa að fara á næstu árum. FOTA og FIA samþykktu margar af hugmyndum Mosley í dag á fundi í London. Æfingum verður fækkað á árinu og á næstu árum verður umfang tæknvinnu minnkað til að mæta aðstæðum. Þá verður lögð þung áhersla á að færa Formúlu 1 íþróttina nær áhorfendum á ýmsan hátt og veita þeim betra aðgengi á mótshelgum.Sjá nánar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið og FOTA, samtök Formúlu 1 liða samþykktu í dag að draga verulega úr rekstrarkostnaði á næstu árum. Efnahagskreppan hefur gengnið nærri íþróttinni og hefur Honda ákveðið að hætta þátttöku í íþróttinni. Tólf aðilar eru þó mögulegir kaupendur að búnaði af liðsins í Brackley í Englandi. Nýjar reglur hafa minnkað kostnað fyrir þetta ár, en betur má ef duga skal að sögn Max Mosley hjá FIA. Hann sendi öllum keppnisliðumn bréf í vikunni þar sem ítrekað var að verulega þyrfti að draga úr rekstrarkostnaði ef ekki ætti illa að fara á næstu árum. FOTA og FIA samþykktu margar af hugmyndum Mosley í dag á fundi í London. Æfingum verður fækkað á árinu og á næstu árum verður umfang tæknvinnu minnkað til að mæta aðstæðum. Þá verður lögð þung áhersla á að færa Formúlu 1 íþróttina nær áhorfendum á ýmsan hátt og veita þeim betra aðgengi á mótshelgum.Sjá nánar
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira