OECD: Skuldir Breta 90% af landsframleiðslu 2010 Guðjón Helgason skrifar 29. júní 2009 13:45 OECD hefur áhyggjur af skuldasöfnun breska ríkisins og segir að meira þurfi til að aðstoða breska banka en hafi verið gert í fyrri bankabjörgunum Gordons Browns, forsætsiráðherra Bretlands. MYND/AP Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, segir að heildarskuldir breska ríkisins verði orðnar 90% af landsframleiðslu á næsta ári. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu OECD um efnahag landsins sem birt var í morgun. Þar segir að efnahagsbati í Bretlandi verði hægari en áður hafi verið talið og að á næsta ári muni atvinnuleysi mælast 10%. Stofnunin segir að meira þurfi að gera til að styðja við breska bankakerfið en þegar hafi verið gert með margvíslegum bankabjörgunum ríkisstjórnar Gordons Browns forsætisráðherra Bretlands. Áhersla er þó helst lögð á að draga þurfi úr skuldasöfnun breska ríkisins en heldarskuldir þess verði 90% af landsframleiðslu á næsta ári að mati stofnunarinnar. Það er mat OECD að umfang breska hagkerfisins verði minna í framtíðinni en áður hafi verið vegna kreppunnar og áhrifa hennar. Stofnunin spáir að samdrátturinn í ár verið 4,3% sem heldur meira en 3,5% samdráttarspá breska ríkisins. Viðskipti Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, segir að heildarskuldir breska ríkisins verði orðnar 90% af landsframleiðslu á næsta ári. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu OECD um efnahag landsins sem birt var í morgun. Þar segir að efnahagsbati í Bretlandi verði hægari en áður hafi verið talið og að á næsta ári muni atvinnuleysi mælast 10%. Stofnunin segir að meira þurfi að gera til að styðja við breska bankakerfið en þegar hafi verið gert með margvíslegum bankabjörgunum ríkisstjórnar Gordons Browns forsætisráðherra Bretlands. Áhersla er þó helst lögð á að draga þurfi úr skuldasöfnun breska ríkisins en heldarskuldir þess verði 90% af landsframleiðslu á næsta ári að mati stofnunarinnar. Það er mat OECD að umfang breska hagkerfisins verði minna í framtíðinni en áður hafi verið vegna kreppunnar og áhrifa hennar. Stofnunin spáir að samdrátturinn í ár verið 4,3% sem heldur meira en 3,5% samdráttarspá breska ríkisins.
Viðskipti Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira