Barist til sigurs í Barcelona 10. maí 2009 07:01 Ross Brawn ræðir málin við Jenson Button og Rubens Barrichello sem hafa forystu í stigamótinu. Jenson Button á Brawn bíl er fremstur á ráslínu í Formúlu 1 kappaksrinum í Barcelona í dag. Ross Brawn eigandi liðsins egir liðið verði að halda vöku sinni, þó það sé efst í stigamótinu. "Eðli Formúlu 1 er þannig að keppnislið taka sífelldum framfaraskrefum. Við vorum svo lánsamir að byrja vel og nú er keppikefli allra að leggja okkur að velli. Það er mikið gleðiefni að við erum fremstir á Barcelona brautinni, því það segir allt um gæði bílanna. En keppinautarnir hafa náð okkur og munu fara framúr í einhverjum mótum sem framundan eru", sagði Brawn. Brawn bílar eru í fyrsta og þriðja sæti á ráslínu í dag, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í dag. "Button er í fantaform og það hvetur hann til dáða að vera efstur í stigamótinu. Hann var ekki eins sprækur í fyrra og var alltaf að lenda í árekstri. Hann var ólíkur sjálfum sér. Núna er hann einbeittur. Við vorum mjög heppnir að ná besta tíma í tímatökunni, það munaði bara 2 sekúndum að Button gæti ekið lokahringinn vegna misskilnings varðandi annan keppanda í brautinni. En Button sneri á alla á síðustu stundu", sagði Brawn.Sjá rásröð og bensínþynd keppnisbílanna Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button á Brawn bíl er fremstur á ráslínu í Formúlu 1 kappaksrinum í Barcelona í dag. Ross Brawn eigandi liðsins egir liðið verði að halda vöku sinni, þó það sé efst í stigamótinu. "Eðli Formúlu 1 er þannig að keppnislið taka sífelldum framfaraskrefum. Við vorum svo lánsamir að byrja vel og nú er keppikefli allra að leggja okkur að velli. Það er mikið gleðiefni að við erum fremstir á Barcelona brautinni, því það segir allt um gæði bílanna. En keppinautarnir hafa náð okkur og munu fara framúr í einhverjum mótum sem framundan eru", sagði Brawn. Brawn bílar eru í fyrsta og þriðja sæti á ráslínu í dag, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í dag. "Button er í fantaform og það hvetur hann til dáða að vera efstur í stigamótinu. Hann var ekki eins sprækur í fyrra og var alltaf að lenda í árekstri. Hann var ólíkur sjálfum sér. Núna er hann einbeittur. Við vorum mjög heppnir að ná besta tíma í tímatökunni, það munaði bara 2 sekúndum að Button gæti ekið lokahringinn vegna misskilnings varðandi annan keppanda í brautinni. En Button sneri á alla á síðustu stundu", sagði Brawn.Sjá rásröð og bensínþynd keppnisbílanna
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira