Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. janúar 2025 23:02 Lewis Hamilton mun keppa í rauðu á næsta tímabili í Formúlu 1. Jakub Porzycki/Getty Images Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gæti ekki verið spenntari fyrir nýju upphafi en á næsta keppnistímabili mun hann keppa fyrir hönd Ferrari. Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla á ferli sínum sem ökumaður Mercedes en frá og með 1. janúar á þessa ári er hann ökumaður Ferrari. Hann nýtti samfélagsmiðilinn Linkedin til að tjá sig um vistaskiptin. Lewis Hamilton had to update his job on LinkedIn 😅 pic.twitter.com/6KBU7XSdT4— ESPN F1 (@ESPNF1) January 3, 2025 Hann segist spenntur fyrir nýjum tækifærum og sé enn hungraður. Þá mælti hann með því að ef fólk væri að íhuga breytingar árið 2025 væri bara að taka þeim opnum örmum. „Hvort sem þú ert að íhuga að skipta um starfssvið, læra eitthvað nýtt eða takast á við nýja áskorun mundu þá hversu kraftmikið það er að finna sig upp á nýtt. Næsta tækifæri þitt er alltaf innan seilingar.“ The first official pictures of Lewis Hamilton wearing the red suit will be insane. pic.twitter.com/htVPiFNldW— Scuderia Ferrari News (@FerrariNewsUK_) January 3, 2025 Hamilton, sem fagnar fertugsafmæli sínu á næstu dögum, myndar á komandi tímabili eitt sterkasta teymi ökumanna í Formúlu 1 ásamt Charles Leclerc. Þá var Ferrari nærri búið að vinna heimsmeistaratitil bílasmiða og stefnir á að gera gott betur á komandi leiktíð. Formúlu 1 tímabilið árið 2025 hefst í Melbourne í Ástralíu helgina 14. til 16. mars næstkomandi. Akstursíþróttir Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla á ferli sínum sem ökumaður Mercedes en frá og með 1. janúar á þessa ári er hann ökumaður Ferrari. Hann nýtti samfélagsmiðilinn Linkedin til að tjá sig um vistaskiptin. Lewis Hamilton had to update his job on LinkedIn 😅 pic.twitter.com/6KBU7XSdT4— ESPN F1 (@ESPNF1) January 3, 2025 Hann segist spenntur fyrir nýjum tækifærum og sé enn hungraður. Þá mælti hann með því að ef fólk væri að íhuga breytingar árið 2025 væri bara að taka þeim opnum örmum. „Hvort sem þú ert að íhuga að skipta um starfssvið, læra eitthvað nýtt eða takast á við nýja áskorun mundu þá hversu kraftmikið það er að finna sig upp á nýtt. Næsta tækifæri þitt er alltaf innan seilingar.“ The first official pictures of Lewis Hamilton wearing the red suit will be insane. pic.twitter.com/htVPiFNldW— Scuderia Ferrari News (@FerrariNewsUK_) January 3, 2025 Hamilton, sem fagnar fertugsafmæli sínu á næstu dögum, myndar á komandi tímabili eitt sterkasta teymi ökumanna í Formúlu 1 ásamt Charles Leclerc. Þá var Ferrari nærri búið að vinna heimsmeistaratitil bílasmiða og stefnir á að gera gott betur á komandi leiktíð. Formúlu 1 tímabilið árið 2025 hefst í Melbourne í Ástralíu helgina 14. til 16. mars næstkomandi.
Akstursíþróttir Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti