Innlent

Vaka fór með sigur í stúdentaráðskosningum

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, hlaut meirihluta atkvæða í kosningu til stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær og fær fimm fulltrúa í stúdentaráði.

Röskva, samtök félagshyggjufólks og hefur haft meirihluta síðustu tvö árin, glataði þeim meirihluta og fær fjóra fulltrúa. Þriðjungur stúdenta greiddi atkvæði í kosningunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×