Support sigrar á kvikmyndahátíð 9. mars 2009 15:30 "Ég er að leikstýra sjónvarpsauglýsingum hjá fyrirtæki sem heitir Outsider. Ég var áður hjá Factoryfilms, þar var ég að gera tónlistarmyndbönd og hef verið að svissa yfir í sjónvarpsauglýsingar undanfarin tvö ár," segir Börkur Sigþórsson 31 árs. Suttmynd Barkar Sigþórssonar, Support, sigraði á kvikmyndahátíð í Bratislava sem haldin var í byrjun mars. Sama mynd vann fyrir bestu stuttmynd á Reykjavík Shorts & Docs síðasta haust. „Myndin fjallar um mann sem liggur fyrir dauðanum á gjörgæslu," svarar Börkur aðspurður um verðlaunamyndina. „Hún er svo stutt að það má eiginlega ekki segja meira frá því en myndina má sjá í heild sinni á heimasíðunni minni," segir Börkur.Hvernig var í Bratislava? „Bara voða gaman. Ferlega skemmtilegt. Þar var fólk saman komið úr öllum áttum. Svo er alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir störf sín," segir Börkur sem býr og starfar í Lundúnum.Fékkstu peningaverðlaun? „Já 1600 evrur," segir Börkur. Stuttmyndin er í heild sinni inni á heimasíðu Barkar undir „moving images" og heitir „Support". Menning Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Suttmynd Barkar Sigþórssonar, Support, sigraði á kvikmyndahátíð í Bratislava sem haldin var í byrjun mars. Sama mynd vann fyrir bestu stuttmynd á Reykjavík Shorts & Docs síðasta haust. „Myndin fjallar um mann sem liggur fyrir dauðanum á gjörgæslu," svarar Börkur aðspurður um verðlaunamyndina. „Hún er svo stutt að það má eiginlega ekki segja meira frá því en myndina má sjá í heild sinni á heimasíðunni minni," segir Börkur.Hvernig var í Bratislava? „Bara voða gaman. Ferlega skemmtilegt. Þar var fólk saman komið úr öllum áttum. Svo er alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir störf sín," segir Börkur sem býr og starfar í Lundúnum.Fékkstu peningaverðlaun? „Já 1600 evrur," segir Börkur. Stuttmyndin er í heild sinni inni á heimasíðu Barkar undir „moving images" og heitir „Support".
Menning Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira