Eva Joly vill Valtý úr embætti ríkissaksóknara 10. júní 2009 18:40 Eva Joly er ekki að hætta sem ráðgjafi hjá embætti sérstaks saksóknara. Hún stillir stjórnvöldum upp við vegg; vill að meiri peningum sé dælt í rannsókn á bankahruninu og að Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari víki. 28. mars síðastliðinn var undirritaður formlegur samningur Evu Joly, fyrrverandi rannsóknardómara í Frakklandi, við embætti sérstaks saksóknara. Joly hefur komið hingað til lands um það bil tvisvar í mánuði frá því hún var ráðin til starfa. Samkvæmt heimildum fréttastofu er Eva Joly ósátt við að ekki hafi enn verið staðið við gefið loforð um að auka fjárveitingar til rannsóknarinnar. Joly telur að þörf sé á því að mun meiri peningum sé dælt inn í rannsókn og saksókn vegna bankahrunsins og er ósátt við að ekki hafi verið farið að hennar ráðum í þessum efnum. Samkvæmt Fréttastofu ríkisútvarpsins segir Eva Joly rannsóknina á efnahagshruninu munu leiða til lítils ef stjórnvöld geri ekki tvær grundvallarbreytingar. Önnur þeirra er sú að Valtýr Sigurðsson, ríkissaksóknari, víki. Joly telur Valtý vanhæfan vegna fjölskyldutengsla, en Valtýr er faðir Sigurðar Valtýssonar, sem er annar af tveimur forstjórum Exista. Hin varðar fjárframlög til rannsóknarinnar, eins og áður sagði. Eva Joly neitaði viðtali við Stöð 2 í dag. Heimildir fréttastofu herma að innan embættis sérstaks saksóknara sé ánægja með störf Joly og hún gegni talsvert miklu hluverki þar, meðal annars því að skapa ró, frið og traust á rannsókninni. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Eva Joly er ekki að hætta sem ráðgjafi hjá embætti sérstaks saksóknara. Hún stillir stjórnvöldum upp við vegg; vill að meiri peningum sé dælt í rannsókn á bankahruninu og að Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari víki. 28. mars síðastliðinn var undirritaður formlegur samningur Evu Joly, fyrrverandi rannsóknardómara í Frakklandi, við embætti sérstaks saksóknara. Joly hefur komið hingað til lands um það bil tvisvar í mánuði frá því hún var ráðin til starfa. Samkvæmt heimildum fréttastofu er Eva Joly ósátt við að ekki hafi enn verið staðið við gefið loforð um að auka fjárveitingar til rannsóknarinnar. Joly telur að þörf sé á því að mun meiri peningum sé dælt inn í rannsókn og saksókn vegna bankahrunsins og er ósátt við að ekki hafi verið farið að hennar ráðum í þessum efnum. Samkvæmt Fréttastofu ríkisútvarpsins segir Eva Joly rannsóknina á efnahagshruninu munu leiða til lítils ef stjórnvöld geri ekki tvær grundvallarbreytingar. Önnur þeirra er sú að Valtýr Sigurðsson, ríkissaksóknari, víki. Joly telur Valtý vanhæfan vegna fjölskyldutengsla, en Valtýr er faðir Sigurðar Valtýssonar, sem er annar af tveimur forstjórum Exista. Hin varðar fjárframlög til rannsóknarinnar, eins og áður sagði. Eva Joly neitaði viðtali við Stöð 2 í dag. Heimildir fréttastofu herma að innan embættis sérstaks saksóknara sé ánægja með störf Joly og hún gegni talsvert miklu hluverki þar, meðal annars því að skapa ró, frið og traust á rannsókninni.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira